Forsetaframbjóðandi missti af fyrsta framboðsfundinum vegna árásar leðurblöku Andri Eysteinsson skrifar 8. ágúst 2020 22:49 Jo Jorgensen mun kljást við Donald Trump og Joe Biden í nóvember næstkomandi. Getty/SOPA Forsetaframbjóðandi bandaríska Frjálshyggjuflokksins, háskólakennarinn Jo Jorgensen, sá sér ekki fært að mæta á fyrsta skipulagða viðburð kosningabaráttu hennar sem fara átti fram fyrr í dag. Jorgensen mun verja helginni í kosningaferð um suðurríkin Mississippi og Louisiana. Politico greinir frá því að aflýsa þurfti framboðsfundi Jorgensen eftir að hún var bitin af leðurblöku og þurfti að leita læknisaðstoðar til þess að fá hundaæðissprautu. Ekki er vitað hvernig það atvikaðist en Jorgensen grínaðist með atvikið á Twitter-síðu sinni þegar Twitter notandi sagði henni að til þess að öðlast ofurkrafta yrði hún að vera bitin af geislavirkri könguló. Batman hafi ekki verið bitinn af leðurblöku. Jorgensen svaraði um hæl og sagðist einfaldlega ekki vera Leðurblökumaðurinn. I'm not Batman. 😉— Jo Jorgensen (@Jorgensen4POTUS) August 8, 2020 Jorgensen ætlaði þó ekki að láta bitið stoppa sig frekar og sagðist ætla að taka þátt í öðrum viðburðum sem skipulagðir hafa verið um helgina. Samkvæmt síðustu skoðanakönnun CNBS mælist Jorgensen með 2% stuðning kjósenda. Frambjóðandi Frjálshyggjuflokksins hefur mest fengið 3,29% kosningu en það var Gary Johnson sem bauð sig fram á móti Donald Trump og Hillary Clinton árið 2016. Jo Jorgensen hefur áður verið í framboði en hún hlaut 0,5% kosningu sem varaforsetaefni Harry Browne 1996 og 2,2% kosningu í framboði til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fyrir SC-4 í Suður Karólínu árið 1992. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Sjá meira
Forsetaframbjóðandi bandaríska Frjálshyggjuflokksins, háskólakennarinn Jo Jorgensen, sá sér ekki fært að mæta á fyrsta skipulagða viðburð kosningabaráttu hennar sem fara átti fram fyrr í dag. Jorgensen mun verja helginni í kosningaferð um suðurríkin Mississippi og Louisiana. Politico greinir frá því að aflýsa þurfti framboðsfundi Jorgensen eftir að hún var bitin af leðurblöku og þurfti að leita læknisaðstoðar til þess að fá hundaæðissprautu. Ekki er vitað hvernig það atvikaðist en Jorgensen grínaðist með atvikið á Twitter-síðu sinni þegar Twitter notandi sagði henni að til þess að öðlast ofurkrafta yrði hún að vera bitin af geislavirkri könguló. Batman hafi ekki verið bitinn af leðurblöku. Jorgensen svaraði um hæl og sagðist einfaldlega ekki vera Leðurblökumaðurinn. I'm not Batman. 😉— Jo Jorgensen (@Jorgensen4POTUS) August 8, 2020 Jorgensen ætlaði þó ekki að láta bitið stoppa sig frekar og sagðist ætla að taka þátt í öðrum viðburðum sem skipulagðir hafa verið um helgina. Samkvæmt síðustu skoðanakönnun CNBS mælist Jorgensen með 2% stuðning kjósenda. Frambjóðandi Frjálshyggjuflokksins hefur mest fengið 3,29% kosningu en það var Gary Johnson sem bauð sig fram á móti Donald Trump og Hillary Clinton árið 2016. Jo Jorgensen hefur áður verið í framboði en hún hlaut 0,5% kosningu sem varaforsetaefni Harry Browne 1996 og 2,2% kosningu í framboði til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fyrir SC-4 í Suður Karólínu árið 1992.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Sjá meira