Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. ágúst 2020 09:00 „Ég elska vöfflur og ég elska tiramisu þannig mér fannst mjög sniðugt að sameina þetta í eitt,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún deilir hér uppskrift með lesendum. Erla Þóra er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Tiramisu vaffla 2 bollar hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1 msk hunang 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli sterkt kaffi 1 bolli ab mjólk 2 msk olía 2 msk vanilla, paste eða dropar 5 msk súkkulaðispænir Öllum hráefnunum blandað vel saman. Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir byrjaði 14 ára að vinna við matreiðslu. Hún fagnar því að stúlkum er að fjölga í faginu.Vísir/Vilhelm Mascarpone krem 400 gr mascarpone ostur 100 gr flórsykur 180 gr þeyttur rjómi 1 tsk kakó 1 msk sterkt kaffi, kælt 1 tsk vanilla- paste eða dropar Tiramisu vöfflurMynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Mascarpone osturinn er þeyttur í nokkrar mínútur og flórsykrinum bætt saman við. Kaffinu og kakóinu er síðan hrært saman og síðan bætt saman við blönduna. Rjóminn er þeyttur og er síðan blandað varlega saman við mascarpone blönduna. Kakófufti er síðan stráð yfir vöffluna í lokin. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
„Ég elska vöfflur og ég elska tiramisu þannig mér fannst mjög sniðugt að sameina þetta í eitt,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún deilir hér uppskrift með lesendum. Erla Þóra er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Tiramisu vaffla 2 bollar hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1 msk hunang 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli sterkt kaffi 1 bolli ab mjólk 2 msk olía 2 msk vanilla, paste eða dropar 5 msk súkkulaðispænir Öllum hráefnunum blandað vel saman. Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir byrjaði 14 ára að vinna við matreiðslu. Hún fagnar því að stúlkum er að fjölga í faginu.Vísir/Vilhelm Mascarpone krem 400 gr mascarpone ostur 100 gr flórsykur 180 gr þeyttur rjómi 1 tsk kakó 1 msk sterkt kaffi, kælt 1 tsk vanilla- paste eða dropar Tiramisu vöfflurMynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Mascarpone osturinn er þeyttur í nokkrar mínútur og flórsykrinum bætt saman við. Kaffinu og kakóinu er síðan hrært saman og síðan bætt saman við blönduna. Rjóminn er þeyttur og er síðan blandað varlega saman við mascarpone blönduna. Kakófufti er síðan stráð yfir vöffluna í lokin.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira