Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. ágúst 2020 09:00 „Ég elska vöfflur og ég elska tiramisu þannig mér fannst mjög sniðugt að sameina þetta í eitt,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún deilir hér uppskrift með lesendum. Erla Þóra er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Tiramisu vaffla 2 bollar hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1 msk hunang 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli sterkt kaffi 1 bolli ab mjólk 2 msk olía 2 msk vanilla, paste eða dropar 5 msk súkkulaðispænir Öllum hráefnunum blandað vel saman. Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir byrjaði 14 ára að vinna við matreiðslu. Hún fagnar því að stúlkum er að fjölga í faginu.Vísir/Vilhelm Mascarpone krem 400 gr mascarpone ostur 100 gr flórsykur 180 gr þeyttur rjómi 1 tsk kakó 1 msk sterkt kaffi, kælt 1 tsk vanilla- paste eða dropar Tiramisu vöfflurMynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Mascarpone osturinn er þeyttur í nokkrar mínútur og flórsykrinum bætt saman við. Kaffinu og kakóinu er síðan hrært saman og síðan bætt saman við blönduna. Rjóminn er þeyttur og er síðan blandað varlega saman við mascarpone blönduna. Kakófufti er síðan stráð yfir vöffluna í lokin. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið
„Ég elska vöfflur og ég elska tiramisu þannig mér fannst mjög sniðugt að sameina þetta í eitt,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún deilir hér uppskrift með lesendum. Erla Þóra er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Tiramisu vaffla 2 bollar hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1 msk hunang 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli sterkt kaffi 1 bolli ab mjólk 2 msk olía 2 msk vanilla, paste eða dropar 5 msk súkkulaðispænir Öllum hráefnunum blandað vel saman. Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir byrjaði 14 ára að vinna við matreiðslu. Hún fagnar því að stúlkum er að fjölga í faginu.Vísir/Vilhelm Mascarpone krem 400 gr mascarpone ostur 100 gr flórsykur 180 gr þeyttur rjómi 1 tsk kakó 1 msk sterkt kaffi, kælt 1 tsk vanilla- paste eða dropar Tiramisu vöfflurMynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Mascarpone osturinn er þeyttur í nokkrar mínútur og flórsykrinum bætt saman við. Kaffinu og kakóinu er síðan hrært saman og síðan bætt saman við blönduna. Rjóminn er þeyttur og er síðan blandað varlega saman við mascarpone blönduna. Kakófufti er síðan stráð yfir vöffluna í lokin.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið