Einvígið á Nesinu fer fram á mánudag | Ekki tókst að fá styrktaraðila Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 14:45 Ólafía Þórunn mun taka þátt í Einvíginu á Nesinu á mánudaginn. Scott W. Grau/Getty Images Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandi Íslands. Er þetta í 24. skipti sem mótið er haldið og að venju er tíu bestu kylfingum landsins boðið að taka þátt. Um góðgerðar mót er að ræða og mun allur ágóði mótsins renna til Covid-deildar Landspítala Íslands. Engir áhorfendur verða leyfðir á mótinu. „Í fyrsta skipti í sögu mótsins hefur ekki náðst að fá beinan styrktaraðila að mótinu sem rekja má til ástands í þjóðfélaginu undanfarna mánuði. Stjórn klúbbsins hefur tekið þá ákvörðun að halda mótið engu að síður og þá eingöngu í nafni Nesklúbbsins. Þannig verður tekið á móti frjálsum framlögum frá félagsmönnum sem og öllum kylfingum, öðrum landsmönnum og fyrirtækjum sem vilja styrkja Covid-deild Landspítala Íslands,“ segir í tilkynningu frá Golfsambandinu. Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði mótið fyrir ári en mun ekki taka þátt að þessu sinni. Golf Tengdar fréttir Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Líkt og með Íslandsmótið í golfi þá verður engin frestun á hinu árlega golfmóti Einvígið á Nesinu sem fram fer á Seltjarnarnesi á frídegi verslunarmanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandi Íslands. Er þetta í 24. skipti sem mótið er haldið og að venju er tíu bestu kylfingum landsins boðið að taka þátt. Um góðgerðar mót er að ræða og mun allur ágóði mótsins renna til Covid-deildar Landspítala Íslands. Engir áhorfendur verða leyfðir á mótinu. „Í fyrsta skipti í sögu mótsins hefur ekki náðst að fá beinan styrktaraðila að mótinu sem rekja má til ástands í þjóðfélaginu undanfarna mánuði. Stjórn klúbbsins hefur tekið þá ákvörðun að halda mótið engu að síður og þá eingöngu í nafni Nesklúbbsins. Þannig verður tekið á móti frjálsum framlögum frá félagsmönnum sem og öllum kylfingum, öðrum landsmönnum og fyrirtækjum sem vilja styrkja Covid-deild Landspítala Íslands,“ segir í tilkynningu frá Golfsambandinu. Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði mótið fyrir ári en mun ekki taka þátt að þessu sinni.
Keppendur mótsins í ár Andri Þór Björnsson Axel Bóasson Björgvin Sigurbergsson Bjarki Pétursson Guðrún Brá Björgvinsdóttir Haraldur Franklín Magnús Hákon Örn Magnússon Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir Ólafur Björn Loftsson
Golf Tengdar fréttir Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30