Sigurjón Sighvatsson skipaður formaður kvikmyndaráðs Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2020 17:22 Sigurjón Sighvatsson er formaður kvikmyndaráðs. Vísir/Stöð 2 Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur verið skipaður formaður kvikmyndaráðs til þriggja ára. Kvikmyndaráð starfar eftir kvikmyndalögum og veitir stjórnvöldum og Kvikmyndamiðstöð Íslands ráðgjöf um málefni kvikmynda og tekur þátt stefnumótun á því sviði. Menntamálaráðherra skipar formann og aðra meðlimi ráðsins og hafa sjö aðrir verið skipaðir samkvæmt tilnefningu. Í fréttatilkynningu er haft eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að kvikmyndagerð standi á tímamótum. Atvinnugreinin hér á landi standist fyllilega alþjóðlegan samanburð. „Árangurinn er staðfestur með vaxandi fjölda tilnefninga og þátttöku íslenskra kvikmynda á virtum hátíðum um allan heim. Fleiri íslenskir leikstjórar og höfundar feta inn á nýjar og ótroðnar slóðir og okkur er ljúft og skylt að tryggja bestu mögulegu aðstæður fyrir íslenska kvikmyndagerð til að vaxa og dafna.“ Aðrir meðlimir kvikmyndaráðs eru eftirtaldir: Margrét Örnólfsdóttir, varaformaður - tilnefnd af Félagi leikskálda og handritshöfunda Anna Þóra Steinþórsdóttir - tilnefnd af Félagi kvikmyndagerðarmanna Lilja Ósk Snorradóttir - tilnefnd af Framleiðendafélaginu – SÍK Ragnar Bragason - tilnefndur af Samtökum kvikmyndaleikstjóra Lilja Ósk Diðriksdóttir - tilnefnd af Félagi kvikmyndahúsaeigenda Bergsteinn Björgúlfsson - tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna Birna Hafstein - tilnefnd af Félagi íslenskra leikara Varamenn: Auður Edda Jökulsdóttir - skipuð án tilnefningar Elva Sara Ingvarsdóttir - tilnefnd af Félagi kvikmyndagerðarmanna Kristinn Þórðarson - tilnefndur af Framleiðendafélaginu – SÍK Ása Helga Hjörleifsdóttir - tilnefnd af Samtökum kvikmyndaleikstjóra Þorvaldur Árnason - tilnefndur af Félagi kvikmyndahúsaeigenda Sigríður Rósa Bjarnadóttir - tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna Hjálmar Hjálmarsson - tilnefndur af Félagi íslenskra leikara Huldar Breiðfjörð - tilnefndur af Félagi leikskálda og handritshöfunda Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur verið skipaður formaður kvikmyndaráðs til þriggja ára. Kvikmyndaráð starfar eftir kvikmyndalögum og veitir stjórnvöldum og Kvikmyndamiðstöð Íslands ráðgjöf um málefni kvikmynda og tekur þátt stefnumótun á því sviði. Menntamálaráðherra skipar formann og aðra meðlimi ráðsins og hafa sjö aðrir verið skipaðir samkvæmt tilnefningu. Í fréttatilkynningu er haft eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, að kvikmyndagerð standi á tímamótum. Atvinnugreinin hér á landi standist fyllilega alþjóðlegan samanburð. „Árangurinn er staðfestur með vaxandi fjölda tilnefninga og þátttöku íslenskra kvikmynda á virtum hátíðum um allan heim. Fleiri íslenskir leikstjórar og höfundar feta inn á nýjar og ótroðnar slóðir og okkur er ljúft og skylt að tryggja bestu mögulegu aðstæður fyrir íslenska kvikmyndagerð til að vaxa og dafna.“ Aðrir meðlimir kvikmyndaráðs eru eftirtaldir: Margrét Örnólfsdóttir, varaformaður - tilnefnd af Félagi leikskálda og handritshöfunda Anna Þóra Steinþórsdóttir - tilnefnd af Félagi kvikmyndagerðarmanna Lilja Ósk Snorradóttir - tilnefnd af Framleiðendafélaginu – SÍK Ragnar Bragason - tilnefndur af Samtökum kvikmyndaleikstjóra Lilja Ósk Diðriksdóttir - tilnefnd af Félagi kvikmyndahúsaeigenda Bergsteinn Björgúlfsson - tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna Birna Hafstein - tilnefnd af Félagi íslenskra leikara Varamenn: Auður Edda Jökulsdóttir - skipuð án tilnefningar Elva Sara Ingvarsdóttir - tilnefnd af Félagi kvikmyndagerðarmanna Kristinn Þórðarson - tilnefndur af Framleiðendafélaginu – SÍK Ása Helga Hjörleifsdóttir - tilnefnd af Samtökum kvikmyndaleikstjóra Þorvaldur Árnason - tilnefndur af Félagi kvikmyndahúsaeigenda Sigríður Rósa Bjarnadóttir - tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna Hjálmar Hjálmarsson - tilnefndur af Félagi íslenskra leikara Huldar Breiðfjörð - tilnefndur af Félagi leikskálda og handritshöfunda
Kvikmyndagerð á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira