Forsætisráðherrann sakfelldur í ævintýralegu fjárdráttarmáli Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júlí 2020 06:36 Najib Razak, fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, lýsti sig saklausan af öllum ákærum um að hafa dregið að sér jafnvirði milljarða króna úr opinberum fjárfestingarsjóði. vísir/epa Fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Najib Razak, var í morgun dæmdur sekur um margþætta spillingu á meðan hann sat í embætti. Ákæran var í sjö liðum og var Najib sakfelldur í þeim öllum. Alls á Razak að hafa stolið um 681 milljón dollurum úr fjárfestingarsjóðnum 1MDB. Saksóknarar fullyrtu að Razak hafi notað fjárfestingarsjóð ríkisins til þess að fjármagna íburðarmikinn lífsstíl. Hann var forsætisráðherra landsins frá árinu 2009 og allt fram til 2018. Litið var á málið gegn honum sem prófstein á loforð yfirvalda þess efnis að taka hart á spillingu í landinu. Najib gæti átt margra áratuga fangelsi yfir höfði sér en búist er við að hann verði laus gegn tryggingu á meðan hann nýtir áfrýjunarmöguleika sína. Málið hefur vakið gríðarlega athygli og í ljós hefur komið umfangsmikið net spillingar sem margir eru flæktir í. Þar á meðal malasíski fjárfestirinn Jho Low, sem Najib segir að hafi villt um fyrir sér. Low þessi er á flótta undan réttvísinni og er eftirlýstur bæði í Malasíu og í Bandaríkjunum. Malasía Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Najib Razak, var í morgun dæmdur sekur um margþætta spillingu á meðan hann sat í embætti. Ákæran var í sjö liðum og var Najib sakfelldur í þeim öllum. Alls á Razak að hafa stolið um 681 milljón dollurum úr fjárfestingarsjóðnum 1MDB. Saksóknarar fullyrtu að Razak hafi notað fjárfestingarsjóð ríkisins til þess að fjármagna íburðarmikinn lífsstíl. Hann var forsætisráðherra landsins frá árinu 2009 og allt fram til 2018. Litið var á málið gegn honum sem prófstein á loforð yfirvalda þess efnis að taka hart á spillingu í landinu. Najib gæti átt margra áratuga fangelsi yfir höfði sér en búist er við að hann verði laus gegn tryggingu á meðan hann nýtir áfrýjunarmöguleika sína. Málið hefur vakið gríðarlega athygli og í ljós hefur komið umfangsmikið net spillingar sem margir eru flæktir í. Þar á meðal malasíski fjárfestirinn Jho Low, sem Najib segir að hafi villt um fyrir sér. Low þessi er á flótta undan réttvísinni og er eftirlýstur bæði í Malasíu og í Bandaríkjunum.
Malasía Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira