Leikmennirnir vildu hafa fjölskyldurnar á vellinum þegar titillinn fer á loft en því var neitað Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 13:00 Börnin hans Henderson fá ekki að mæta í kvöld. vísir/getty Enski meistaratitillinn fer á loft í kvöld á Anfield í kvöld en Liverpool mun lyfta titlinum eftir leik liðsins gegn Chelsea eftir þrjátíu ára bið. Engir áhorfendur verða eins og kunnugt er á vellinum en leikmenn liðsins höfðu vonast eftir því að fá að hafa fjölskyldur sínar viðstaddar leikinn sem og verðlaunaafhendinguna. En samkvæmt heimildum The Athletic hefur öryggishópur Liverpool-borgar neitað því. Þeir segja að það sé ekki hægt að hleypa 200 manns inn á völlinn í kvöld og það færi ekki með reglum sem enska úrvalsdeildin hefur sett. Félagið hafði lagt skýr plön um hvernig þetta yrði ef fjölskyldurnar fengu að koma. Allir yrðu með grímur, þau myndu horfa á leikinn og afhendinguna úr VIP-boxunum og allir myndu mæta á mismunandi tímum. Félagið fékk hins vegar nei en lögreglan í Liverpool sem og félagið sjálft hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að halda sig heima í kvöld. „Við höfum beðið í 30 ár svo það er ekki svo mikið að biðja um að bíða í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Andy Cooke, forsvarsmaður innan lögreglunnar í Liverpool. Liverpool have been dealt some bad news ahead of their trophy presentationhttps://t.co/sFjFkPG1pL— Mirror Football (@MirrorFootball) July 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Enski meistaratitillinn fer á loft í kvöld á Anfield í kvöld en Liverpool mun lyfta titlinum eftir leik liðsins gegn Chelsea eftir þrjátíu ára bið. Engir áhorfendur verða eins og kunnugt er á vellinum en leikmenn liðsins höfðu vonast eftir því að fá að hafa fjölskyldur sínar viðstaddar leikinn sem og verðlaunaafhendinguna. En samkvæmt heimildum The Athletic hefur öryggishópur Liverpool-borgar neitað því. Þeir segja að það sé ekki hægt að hleypa 200 manns inn á völlinn í kvöld og það færi ekki með reglum sem enska úrvalsdeildin hefur sett. Félagið hafði lagt skýr plön um hvernig þetta yrði ef fjölskyldurnar fengu að koma. Allir yrðu með grímur, þau myndu horfa á leikinn og afhendinguna úr VIP-boxunum og allir myndu mæta á mismunandi tímum. Félagið fékk hins vegar nei en lögreglan í Liverpool sem og félagið sjálft hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að halda sig heima í kvöld. „Við höfum beðið í 30 ár svo það er ekki svo mikið að biðja um að bíða í nokkra mánuði í viðbót,“ sagði Andy Cooke, forsvarsmaður innan lögreglunnar í Liverpool. Liverpool have been dealt some bad news ahead of their trophy presentationhttps://t.co/sFjFkPG1pL— Mirror Football (@MirrorFootball) July 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira