Furstadæmin á leið til Mars í fyrsta sinn Andri Eysteinsson skrifar 20. júlí 2020 08:54 Sarah al Amiri fer fyrir marsáætlun geimferðastofnunar SAF. Getty/Rob Kim Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. Um er að ræða fyrstu tilraun Furstadæmanna til þess að komast til mars en tilgangur Hope er að stunda rannsóknir á loftslagi og veðri Mars frá sporbaug. Stefnt er að því 500 milljón kílómetra ferðalagi Hope ljúki með komu til Mars í febrúar 2021, á sama tíma og Sameinuðu arabísku furstadæmin fagna fimmtíu ára afmæli sínu. Ferð Hope verður stýrt frá Mohamed bin Rashid stjórnstöðinni í Dubaien Sarah al Amiri fer fyrir hópi vísindamanna að baki áætluninni. Hún segist spennt fyrir rannsókninni og telur að geimskotið geti haft mikil áhrif á lífið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. „Þegar Bandaríkin lentu á tunglinu hvatti það alla sem horfðu á til þess að leggja harðar af sér og leyfa sér að dreyma. Þegar börn í furstadæmunum vakna þá gæti þetta geimskot haft sömu áhrif og gert börnunum kleift að hafa meiri áhrif á heiminn í framtíðinni,“ hefur BBC eftir al Amiri. Í vikunni þurfti í tvígang frá að hverfa vegna veðurs en tókst geimskotið í þriðju tilraun. Hope verður ekki einmana við Mars því bæði Bandaríkin og Kína eru á lokametrunum við undirbúning geimskota sem ætlað er að enda för sína á Mars. Sameinuðu arabísku furstadæmin Geimurinn Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Geimferðastofnun Sameinuðu arabísku furstadæmanna hefur sett stefnuna á rauðu plánetuna Mars en könnunarhnettinum Hope var skotið á loft japönsku geimstöðinni Tanegashima í gær. Um er að ræða fyrstu tilraun Furstadæmanna til þess að komast til mars en tilgangur Hope er að stunda rannsóknir á loftslagi og veðri Mars frá sporbaug. Stefnt er að því 500 milljón kílómetra ferðalagi Hope ljúki með komu til Mars í febrúar 2021, á sama tíma og Sameinuðu arabísku furstadæmin fagna fimmtíu ára afmæli sínu. Ferð Hope verður stýrt frá Mohamed bin Rashid stjórnstöðinni í Dubaien Sarah al Amiri fer fyrir hópi vísindamanna að baki áætluninni. Hún segist spennt fyrir rannsókninni og telur að geimskotið geti haft mikil áhrif á lífið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. „Þegar Bandaríkin lentu á tunglinu hvatti það alla sem horfðu á til þess að leggja harðar af sér og leyfa sér að dreyma. Þegar börn í furstadæmunum vakna þá gæti þetta geimskot haft sömu áhrif og gert börnunum kleift að hafa meiri áhrif á heiminn í framtíðinni,“ hefur BBC eftir al Amiri. Í vikunni þurfti í tvígang frá að hverfa vegna veðurs en tókst geimskotið í þriðju tilraun. Hope verður ekki einmana við Mars því bæði Bandaríkin og Kína eru á lokametrunum við undirbúning geimskota sem ætlað er að enda för sína á Mars.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Geimurinn Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira