Fyrrum samherji Sifjar skildi ekkert í íslenska boltanum við komuna til landsins Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 22:30 Sif í þættinum á fimmtudagskvöldið. vísir/skjáskot Sif Atladóttir, landsliðs- og atvinnukona hjá Kristianstads í Svíþjóð, segir að helsti munurinn á milli sænsku og íslensku deildarinnar sé samkeppnin. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið þar sem farið var yfir víðan völl. Helena Ólafsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir voru ásamt Sif í settinu. „Mér finnst deildin vera jafnari. Botnliðin geta unnið toppliðin. Þó svo að okkur hafi verið náð neðri hlutanum þá er alltaf möguleiki. Það er ekkert gefið. Svo finnst mér taktískur munur. Það er miklu meira skipulag. Varnarlega er erfiðlega að brjóta niður liðin,“ sagði Sif. „Ég held að Þórdís Hrönn hafi fundið það þegar hún kom til okkar í fyrra. Við vorum að spila æfingaleik og hún brýtur skipulagið. Svo er spilað framhjá henni og þá verður þetta dómínóáhrif. Það kemur af því að það eru fleiri sterkari leikmenn sem geta brotið þig niður þegar skipulagið þitt brotnar.“ Fyrrum samherji Sifjar var lánuð til Vals 2012 þar sem hún lék fimm leiki og Sif segir að hún hafi ekkert skilið í íslensku pressunni fyrst þegar hún kom til landsins. „Það finnst mér stærsti munurinn. Johanna Rasmussen kom til Íslands 2012 og hún hefur spilað hjá okkur úti. Hún kom til Vals og var í láni í sex leiki og hún sagði að í fyrsta leiknum hafi bara verið keyrt yfir hana. Brjáluð pressa og ef þú tókst ekki boltann þá tókstu manninn. Hún bara: „Hvað er þetta?“ og skildi ekki þennan fótbolta.“ „Svo fattaði hún bara að þetta er pínu brjálæðispressa. Svo fór hún að lesa og þá voru einfaldar hreyfingar í að komast framhjá. Það er miklu meira verið sem varnarmaður í Svíþjóð þá leyfirðu sóknarmanninum að taka stjórnina en hérna erum við að vaða dálítið mikið og vinna boltann. Ef þú gerir það úti, þá ertu bara „out“ og ég held að það sé taktíski munurinn. Varnarlega þarftu að pæla meira í hlutunum.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Munurinn á Íslandi og Svíþjóð Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18. júlí 2020 11:30 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Sif Atladóttir, landsliðs- og atvinnukona hjá Kristianstads í Svíþjóð, segir að helsti munurinn á milli sænsku og íslensku deildarinnar sé samkeppnin. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið þar sem farið var yfir víðan völl. Helena Ólafsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir voru ásamt Sif í settinu. „Mér finnst deildin vera jafnari. Botnliðin geta unnið toppliðin. Þó svo að okkur hafi verið náð neðri hlutanum þá er alltaf möguleiki. Það er ekkert gefið. Svo finnst mér taktískur munur. Það er miklu meira skipulag. Varnarlega er erfiðlega að brjóta niður liðin,“ sagði Sif. „Ég held að Þórdís Hrönn hafi fundið það þegar hún kom til okkar í fyrra. Við vorum að spila æfingaleik og hún brýtur skipulagið. Svo er spilað framhjá henni og þá verður þetta dómínóáhrif. Það kemur af því að það eru fleiri sterkari leikmenn sem geta brotið þig niður þegar skipulagið þitt brotnar.“ Fyrrum samherji Sifjar var lánuð til Vals 2012 þar sem hún lék fimm leiki og Sif segir að hún hafi ekkert skilið í íslensku pressunni fyrst þegar hún kom til landsins. „Það finnst mér stærsti munurinn. Johanna Rasmussen kom til Íslands 2012 og hún hefur spilað hjá okkur úti. Hún kom til Vals og var í láni í sex leiki og hún sagði að í fyrsta leiknum hafi bara verið keyrt yfir hana. Brjáluð pressa og ef þú tókst ekki boltann þá tókstu manninn. Hún bara: „Hvað er þetta?“ og skildi ekki þennan fótbolta.“ „Svo fattaði hún bara að þetta er pínu brjálæðispressa. Svo fór hún að lesa og þá voru einfaldar hreyfingar í að komast framhjá. Það er miklu meira verið sem varnarmaður í Svíþjóð þá leyfirðu sóknarmanninum að taka stjórnina en hérna erum við að vaða dálítið mikið og vinna boltann. Ef þú gerir það úti, þá ertu bara „out“ og ég held að það sé taktíski munurinn. Varnarlega þarftu að pæla meira í hlutunum.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Munurinn á Íslandi og Svíþjóð
Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18. júlí 2020 11:30 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18. júlí 2020 11:30