Vaidas Zlabys fyrstur allra og Rannveig fyrst kvenna Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2020 13:04 Frá hlaupaleiðinni í dag. Vísir/Vilhelm Laugavegshlaupið, 55 kílómetra langt utanvegahlaup milli Landmannalauga og Þórsmerkur er haldið í dag og er það í 24. skipti sem hlaupið er haldið. 533 keppendur eru skráðir til leiks í hlaupið í ár og er hægt að fylgjast með stöðu keppenda á tímatökusíðu Laugavegshlaupsins. Tékkinn Vaidas Zlabys kom fyrstur í mark á tímanum 04:17:31 en meistari síðustu ára, Þorbergur Ingi Jónsson neyddist til að hætta keppni vegna meiðsla. Frakkinn Maxime Sauvageon sem búsettur er hér á landi og hleypur fyrir hlaupahóp HK var annar í mark en þriðji var podcastarinn Snorri Björnsson. Rannveig Oddsdóttir sigraði í kvennaflokki á tímanum 05:00:37 en á eftir henni kom Anna Berglind Pálmadóttir. Elísabet Margeirsdóttir var svo sú þriðja í mark tuttugu og átta mínútum eftir Rannveigu. Veðurspá fyrir hlaupið batnaði með tímanum og eru aðstæður nú góðar til hlaupa. Hlaup Laugavegshlaupið Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Laugavegshlaupið, 55 kílómetra langt utanvegahlaup milli Landmannalauga og Þórsmerkur er haldið í dag og er það í 24. skipti sem hlaupið er haldið. 533 keppendur eru skráðir til leiks í hlaupið í ár og er hægt að fylgjast með stöðu keppenda á tímatökusíðu Laugavegshlaupsins. Tékkinn Vaidas Zlabys kom fyrstur í mark á tímanum 04:17:31 en meistari síðustu ára, Þorbergur Ingi Jónsson neyddist til að hætta keppni vegna meiðsla. Frakkinn Maxime Sauvageon sem búsettur er hér á landi og hleypur fyrir hlaupahóp HK var annar í mark en þriðji var podcastarinn Snorri Björnsson. Rannveig Oddsdóttir sigraði í kvennaflokki á tímanum 05:00:37 en á eftir henni kom Anna Berglind Pálmadóttir. Elísabet Margeirsdóttir var svo sú þriðja í mark tuttugu og átta mínútum eftir Rannveigu. Veðurspá fyrir hlaupið batnaði með tímanum og eru aðstæður nú góðar til hlaupa.
Hlaup Laugavegshlaupið Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira