Óðsmanns æði að vera á ferðinni undir bröttum hlíðum Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2020 12:18 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur visir/auðunn Veðurfræðingur segir óðsmanns æði að vera á ferð undir bröttum hlíðum á Norðurlandi vegna mikillar úrkomu síðastliðinn sólarhring. Jarðvegur er gegnsósa af vatni og skriður þegar teknar að falla. Úrkoma á Siglufirði síðan í gær jafnast á við rúman fjórðung af ársúrkomu í Reykjavík. „Það er búið að rigna óhemju mikið á Norðurlandi í nótt og frá því í gærkvöldi. Mér reiknast til að á Siglufirði séu komnir hvorki meira né minna en 222 millimetrar frá því snemma í fyrri nótt og þar til klukkan níu í morgun,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. „222 millimetrar eru rúmlega fjórðungur af ársúrkomu Reykjavíkur.“Hann segir þetta svakalega rigningu. „Jarðvegur er gegnsósa víða á Norðurlandi og skriður teknar að falla. Til dæmis í Laxárdal. Í raun og veru er óðsmanns æði að vera ferðinni undir bröttum hlíðum þegar svona er. Það geta komið spíur og jafnvel stærri skriður þegar svona háttar til alveg þar til þessu veðri slotar.“Einar segir að dregið hafi úr ákefð rigningarinnar. „Það verður áfram samfelld rigning og mikil rigning á Norðurlandi og sérstaklega múlunum sem standa við sjóinn og þetta lagast ekki fyrr en á morgun.“Hann segir óvenjulega lægð hafa fært þessa úrkomu til landsins. „Þetta er í kjölfari á henni. Þetta þekkist nú alveg hér en er ekki algengt í seinni tíð að fá svona miklar rigningar um hásumar með norðanátt. Ég held að það megi segjast að þetta sé með því mesta sem má sjá við svona aðstæður.“ Þessi vindstrengur mun færast yfir Austurlandið í fyrramálið. Skeinuhættar hviður verða þar frá Breiðamerkursandi, austur um á firði og austur í Jökulsárhlíð. Veður Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Sjá meira
Veðurfræðingur segir óðsmanns æði að vera á ferð undir bröttum hlíðum á Norðurlandi vegna mikillar úrkomu síðastliðinn sólarhring. Jarðvegur er gegnsósa af vatni og skriður þegar teknar að falla. Úrkoma á Siglufirði síðan í gær jafnast á við rúman fjórðung af ársúrkomu í Reykjavík. „Það er búið að rigna óhemju mikið á Norðurlandi í nótt og frá því í gærkvöldi. Mér reiknast til að á Siglufirði séu komnir hvorki meira né minna en 222 millimetrar frá því snemma í fyrri nótt og þar til klukkan níu í morgun,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. „222 millimetrar eru rúmlega fjórðungur af ársúrkomu Reykjavíkur.“Hann segir þetta svakalega rigningu. „Jarðvegur er gegnsósa víða á Norðurlandi og skriður teknar að falla. Til dæmis í Laxárdal. Í raun og veru er óðsmanns æði að vera ferðinni undir bröttum hlíðum þegar svona er. Það geta komið spíur og jafnvel stærri skriður þegar svona háttar til alveg þar til þessu veðri slotar.“Einar segir að dregið hafi úr ákefð rigningarinnar. „Það verður áfram samfelld rigning og mikil rigning á Norðurlandi og sérstaklega múlunum sem standa við sjóinn og þetta lagast ekki fyrr en á morgun.“Hann segir óvenjulega lægð hafa fært þessa úrkomu til landsins. „Þetta er í kjölfari á henni. Þetta þekkist nú alveg hér en er ekki algengt í seinni tíð að fá svona miklar rigningar um hásumar með norðanátt. Ég held að það megi segjast að þetta sé með því mesta sem má sjá við svona aðstæður.“ Þessi vindstrengur mun færast yfir Austurlandið í fyrramálið. Skeinuhættar hviður verða þar frá Breiðamerkursandi, austur um á firði og austur í Jökulsárhlíð.
Veður Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Sjá meira