„Ferðalög með hjólhýsi og aðra ferðavagna eru ekki skynsamleg“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2020 19:51 Mikil umferð hefur verið um suðurlandið í dag. Vísir/Vilhelm Tvö hjólhýsi hafa fokið út af veginum yfir Lyngdalsheiði nú í kvöld. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á Suðurlandi hafa þrjú eða fjögur hjólhýsi fokið út af vegum í umdæminu í dag. Veðrið sé afar slæmt og því ekki skynsamlegt að vera á ferðinni með aftanívagna. „Ferðalög með hjólhýsi og aðra ferðavagna eru ekki skynsamleg núna á meðan veðrið er svona,“ segir Frímann Baldursson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. Vindur á Lyngdalsheiði er nú um 18 m/s en hafa kviður farið upp í allt að 26 m/s. „Það er bara svakalega mikið rok og það er bara ekki sniðugt að vera á ferðinni með hjólhýsi, fellihýsi eða einhverja léttari ferðavagna,“ segir Frímann. Hann segir að það sé búin að vera mikil umferð í umdæminu í dag, sem hafi komið nokkuð á óvart. „Hún var meiri en ég bjóst við núna. Ég bjóst ekki við að það yrði svona mikið í dag, umferðin í dag í gegn um Selfoss er búin að vera nokkuð þétt.“ Samgöngur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira
Tvö hjólhýsi hafa fokið út af veginum yfir Lyngdalsheiði nú í kvöld. Að sögn varðstjóra hjá lögreglunni á Suðurlandi hafa þrjú eða fjögur hjólhýsi fokið út af vegum í umdæminu í dag. Veðrið sé afar slæmt og því ekki skynsamlegt að vera á ferðinni með aftanívagna. „Ferðalög með hjólhýsi og aðra ferðavagna eru ekki skynsamleg núna á meðan veðrið er svona,“ segir Frímann Baldursson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. Vindur á Lyngdalsheiði er nú um 18 m/s en hafa kviður farið upp í allt að 26 m/s. „Það er bara svakalega mikið rok og það er bara ekki sniðugt að vera á ferðinni með hjólhýsi, fellihýsi eða einhverja léttari ferðavagna,“ segir Frímann. Hann segir að það sé búin að vera mikil umferð í umdæminu í dag, sem hafi komið nokkuð á óvart. „Hún var meiri en ég bjóst við núna. Ég bjóst ekki við að það yrði svona mikið í dag, umferðin í dag í gegn um Selfoss er búin að vera nokkuð þétt.“
Samgöngur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira