Kroos fagnaði titlinum með hamborgara og frönskum Sindri Sverrisson skrifar 17. júlí 2020 14:00 Toni Kroos glaðbeittur eftir að titillinn var í höfn í gærkvöld. VÍSIR/GETTY Hvernig fagna menn, þaulvanir í þeim fræðum, því að vinna spænska meistaratitilinn í fótbolta? Þjóðverjinn Toni Kroos fékk sér að minnsta kosti hamborgara og franskar. Kroos birti mynd af sér með „meistaramáltíðina“ á Instagram og má hver og einn hafa sína skoðun á því hversu girnileg hún er. View this post on Instagram Champions dinner A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s) on Jul 16, 2020 at 5:20pm PDT Kroos hefur nú unnið spænska meistaratitilinn tvisvar með Real Madrid, orðið Evrópumeistari í þrígang og unnið fleiri titla með liðinu. Hann varð einu sinni Evrópumeistari með Bayern München, og Þýskalandsmeistari í þrígang, og þá varð hann heimsmeistari með þýska landsliðinu árið 2014. Fleiri titla mætti nefna. „Við erum virkilega ánægðir. Það var markmið tímabilsins að vinna deildina,“ sagði Kroos í gærkvöld eftir sigur á Villarreal í næstsíðustu umferð, en þar með var titillinn í höfn hjá Real. and counting... pic.twitter.com/IgGxnfjg6t— Toni Kroos (@ToniKroos) July 17, 2020 Tímabilinu er þó ekki lokið hjá Real en liðið mætir Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu 7. ágúst. City vann fyrri leikinn í Madrid, 2-1, í febrúar en svo var hlé gert á keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Seinni leikur liðanna fer fram í Manchester og sigurliðið mætir Lyon eða Juventus í 8-liða úrslitum 15. ágúst, í stökum leik í Portúgal. Spænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu meistarafögnuð Real og furðuvítið Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid fagna vel í kvöld eftir að hafa tryggt sér spænska meistaratitilinn. Real hefur nú orðið Spánarmeistari 34 sinnum, langoftast allra. 16. júlí 2020 22:14 Real Madrid spænskur meistari Real Madrid varð í kvöld spænskur meistari í fótbolta í 34. sinn þegar liðið vann Villarreal 2-1 á heimavelli. 16. júlí 2020 20:59 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Hvernig fagna menn, þaulvanir í þeim fræðum, því að vinna spænska meistaratitilinn í fótbolta? Þjóðverjinn Toni Kroos fékk sér að minnsta kosti hamborgara og franskar. Kroos birti mynd af sér með „meistaramáltíðina“ á Instagram og má hver og einn hafa sína skoðun á því hversu girnileg hún er. View this post on Instagram Champions dinner A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s) on Jul 16, 2020 at 5:20pm PDT Kroos hefur nú unnið spænska meistaratitilinn tvisvar með Real Madrid, orðið Evrópumeistari í þrígang og unnið fleiri titla með liðinu. Hann varð einu sinni Evrópumeistari með Bayern München, og Þýskalandsmeistari í þrígang, og þá varð hann heimsmeistari með þýska landsliðinu árið 2014. Fleiri titla mætti nefna. „Við erum virkilega ánægðir. Það var markmið tímabilsins að vinna deildina,“ sagði Kroos í gærkvöld eftir sigur á Villarreal í næstsíðustu umferð, en þar með var titillinn í höfn hjá Real. and counting... pic.twitter.com/IgGxnfjg6t— Toni Kroos (@ToniKroos) July 17, 2020 Tímabilinu er þó ekki lokið hjá Real en liðið mætir Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu 7. ágúst. City vann fyrri leikinn í Madrid, 2-1, í febrúar en svo var hlé gert á keppninni vegna kórónuveirufaraldursins. Seinni leikur liðanna fer fram í Manchester og sigurliðið mætir Lyon eða Juventus í 8-liða úrslitum 15. ágúst, í stökum leik í Portúgal.
Spænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu meistarafögnuð Real og furðuvítið Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid fagna vel í kvöld eftir að hafa tryggt sér spænska meistaratitilinn. Real hefur nú orðið Spánarmeistari 34 sinnum, langoftast allra. 16. júlí 2020 22:14 Real Madrid spænskur meistari Real Madrid varð í kvöld spænskur meistari í fótbolta í 34. sinn þegar liðið vann Villarreal 2-1 á heimavelli. 16. júlí 2020 20:59 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Sjáðu meistarafögnuð Real og furðuvítið Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid fagna vel í kvöld eftir að hafa tryggt sér spænska meistaratitilinn. Real hefur nú orðið Spánarmeistari 34 sinnum, langoftast allra. 16. júlí 2020 22:14
Real Madrid spænskur meistari Real Madrid varð í kvöld spænskur meistari í fótbolta í 34. sinn þegar liðið vann Villarreal 2-1 á heimavelli. 16. júlí 2020 20:59