Kallar eftir meiri baráttuvilja hjá Gylfa og leikmönnum Everton og skaut föstum skotum að Pickford Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 13:00 Carlo Ancelotti í leiknum gegn Wolves um helgina. vísir/getty Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kallar eftir því að leikmenn Everton sýni meiri baráttuvilja er liðið mætir Aston Villa á heimavelli í kvöld. Everton lék hörmulega um helgina er liðið tapaði 3-0 fyrir Wolves á útivelli en liðið er í 11. sæti deildarinnar með 45 stig á meðan Aston Villa er að berjast fyrir falli. „Við búumst við viðbrögðum eftir slaka leikinn gegn Wolves; öðruvísi hugarfar, öðruvísi viðhorf og öðruvísi karakter. Ég hef lært það á tíma mínum hjá Everton að allir vilja sjá leikmennina berjast - það er mikilvægasti hluturinn,“ sagði Ancelotti. „Þeir þurfa að berjast og svo reyna spila vel og vinna leiki. Þegar það er enginn barátta þá er það ekki DNA félagsins. Þegar leikmennirnir fara á völlinn þarf þeim að líða vel, þeir þurfa að vita hvað þeir eiga að gera og eftir það er andinn mjög mikilvægur.“ „Svo við þurfum að halda baráttuandanum uppi svo leikmennirnir verði ekki hræddir inni á vellinum og hafi áhyggjur. Það er lykillinn í því að við séum samkeppnishæfir.“ Carlo Ancelotti calls for more 'fighting spirit' from his Everton players ahead of their clash with Aston Villa https://t.co/pmiUIUOusn— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 Það er ekki bara baráttuandinn sem þarf að batna í kvöld að mati Ancelotti heldur þarf Jordan Pickford að fara verja markið sitt betur að mati Ítalans. „Ég veit ekki hvort að hann þurfi samkeppni. Ég veit að hann er ekki að standa sig. Ég talaði við hann. Hann er ekki að standa sig vel. Hann þarf að einbeittari á frammistöðu sína og reyna verða betri á hverjum degi.“ „Ég er ekki áhyggjufullur því hann hefur hæfileikana. Hann er með karakter en ég verð að segja við hann og hef sagt við hann, að hann verður að bæta sig. Ég veit ekki hvort að hann finni fyrir pressunni en það er hluti at starfinu. Þú átt að finna fyrir pressu en hún á að vera olía svo að þú sinnir þinni vinnu.“ 'He's not doing well... he HAS to be better'Carlo Ancelotti reveals he has demanded more from erratic Jordan Pickford | @DominicKing_DM https://t.co/TSeQ8o9t7K— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kallar eftir því að leikmenn Everton sýni meiri baráttuvilja er liðið mætir Aston Villa á heimavelli í kvöld. Everton lék hörmulega um helgina er liðið tapaði 3-0 fyrir Wolves á útivelli en liðið er í 11. sæti deildarinnar með 45 stig á meðan Aston Villa er að berjast fyrir falli. „Við búumst við viðbrögðum eftir slaka leikinn gegn Wolves; öðruvísi hugarfar, öðruvísi viðhorf og öðruvísi karakter. Ég hef lært það á tíma mínum hjá Everton að allir vilja sjá leikmennina berjast - það er mikilvægasti hluturinn,“ sagði Ancelotti. „Þeir þurfa að berjast og svo reyna spila vel og vinna leiki. Þegar það er enginn barátta þá er það ekki DNA félagsins. Þegar leikmennirnir fara á völlinn þarf þeim að líða vel, þeir þurfa að vita hvað þeir eiga að gera og eftir það er andinn mjög mikilvægur.“ „Svo við þurfum að halda baráttuandanum uppi svo leikmennirnir verði ekki hræddir inni á vellinum og hafi áhyggjur. Það er lykillinn í því að við séum samkeppnishæfir.“ Carlo Ancelotti calls for more 'fighting spirit' from his Everton players ahead of their clash with Aston Villa https://t.co/pmiUIUOusn— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 Það er ekki bara baráttuandinn sem þarf að batna í kvöld að mati Ancelotti heldur þarf Jordan Pickford að fara verja markið sitt betur að mati Ítalans. „Ég veit ekki hvort að hann þurfi samkeppni. Ég veit að hann er ekki að standa sig. Ég talaði við hann. Hann er ekki að standa sig vel. Hann þarf að einbeittari á frammistöðu sína og reyna verða betri á hverjum degi.“ „Ég er ekki áhyggjufullur því hann hefur hæfileikana. Hann er með karakter en ég verð að segja við hann og hef sagt við hann, að hann verður að bæta sig. Ég veit ekki hvort að hann finni fyrir pressunni en það er hluti at starfinu. Þú átt að finna fyrir pressu en hún á að vera olía svo að þú sinnir þinni vinnu.“ 'He's not doing well... he HAS to be better'Carlo Ancelotti reveals he has demanded more from erratic Jordan Pickford | @DominicKing_DM https://t.co/TSeQ8o9t7K— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira