Klopp bauð heljarmenninu í sigurskrúðgöngu Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2020 07:00 Klopp og Akinfenwa, báðir á góðri stundu en þeir fara sáttir inn í sumarfrí. Klopp sem enskur meistari og Akinfenwa með Wycombe upp í ensku B-deildina. vísir/getty Flestir kannast við framherjann stóra og stæðilega, Adebayor Akinfenwa, en hann hefur verið skrautlegur á samfélagsmiðlum undanfarin ár. Akinfenwa var í liði Wycombe sem gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í fyrrakvöld með sigri á Oxford en liðið því farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Eftir leikinn sagði Akinfenwa að eina símtalið sem hann tæki núna væri fá Jurgen Klopp og auðvitað sá stjóri Liverpool sér leik á borði og hafði samband við framherjann stóra og stæðilega. „Það er möguleiki á því einn daginn,“ sagði Klopp aðspurður á blaðamannafundi Liverpool í dag um hvenær hann ætlaði að fá sér í glas með Akinfenwa. „Ég veit ekki hvenær en honum er boðið í skrúðgönguna. Hundrað prósent,“ sagði Klopp og átti þar við skrúðgönguna er Liverpool fær möguleika á að fagna titlinum. Adebayo Akinfenwa fined for wearing Liverpool shirt to training https://t.co/AqeeIwt4rn pic.twitter.com/0F154yxAAR— The Sun Football (@TheSunFootball) June 28, 2020 „Hann sat á liðsfundinum fyrir einn leikinn í Liverpool treyju sem mér fannst mjög fyndið. Ég horfði á leikinn í gær og hann sendi myndband til baka eftir kveðjuna mína,“ en hvað svaraði hann til baka? „Það er einkamál. Sumir hlutir í lífinu verða að vera einkamál. Hann var augljóslega mjög ánægður,“ sagði Klopp að endingu. Jurgen Klopp invites @DaRealAkinfenwa to @LFC's title parade! Lovely gesture. pic.twitter.com/p3CCUo6KjM— SPORF (@Sporf) July 14, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Flestir kannast við framherjann stóra og stæðilega, Adebayor Akinfenwa, en hann hefur verið skrautlegur á samfélagsmiðlum undanfarin ár. Akinfenwa var í liði Wycombe sem gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í fyrrakvöld með sigri á Oxford en liðið því farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Eftir leikinn sagði Akinfenwa að eina símtalið sem hann tæki núna væri fá Jurgen Klopp og auðvitað sá stjóri Liverpool sér leik á borði og hafði samband við framherjann stóra og stæðilega. „Það er möguleiki á því einn daginn,“ sagði Klopp aðspurður á blaðamannafundi Liverpool í dag um hvenær hann ætlaði að fá sér í glas með Akinfenwa. „Ég veit ekki hvenær en honum er boðið í skrúðgönguna. Hundrað prósent,“ sagði Klopp og átti þar við skrúðgönguna er Liverpool fær möguleika á að fagna titlinum. Adebayo Akinfenwa fined for wearing Liverpool shirt to training https://t.co/AqeeIwt4rn pic.twitter.com/0F154yxAAR— The Sun Football (@TheSunFootball) June 28, 2020 „Hann sat á liðsfundinum fyrir einn leikinn í Liverpool treyju sem mér fannst mjög fyndið. Ég horfði á leikinn í gær og hann sendi myndband til baka eftir kveðjuna mína,“ en hvað svaraði hann til baka? „Það er einkamál. Sumir hlutir í lífinu verða að vera einkamál. Hann var augljóslega mjög ánægður,“ sagði Klopp að endingu. Jurgen Klopp invites @DaRealAkinfenwa to @LFC's title parade! Lovely gesture. pic.twitter.com/p3CCUo6KjM— SPORF (@Sporf) July 14, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti