Þrettán þúsund skjálftar frá því að hrinan hófst Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. júlí 2020 11:40 Skjálftahrinan á upptök sín norðvestur af Gjögurtá á Tjörnesbrotabeltinu. Vísir/Jóhann Veðurstofan varar enn við því að stór skjálfti allt upp að sjö stigum gæti riðið yfir við mynni Eyjafjarðar. Þrettán þúsund skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan 19. júní og er þetta mesta skjálftahrina þar í 40 ár. Náttúruvásérfræðingur segir mikilvægt að fólk hafi varann á Þrír skjálftar af stærð 5-6 mældust á fyrstu dögum hrinunnar sem hefur verið kröftugust á tveimur stöðum við Siglufjörð. Sigurdís Björg Jónasdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Staðan er sú að það er enn þá hrina í gangi. Það hafa um 300 skjálftar mælst á svæðinu um helgina en engir stórir skjálftar enn við vörum enn þá við stórum skjálfta. Það hafa yfir 13.000 skjálftar verið á svæðinu síðan hrinan hófst,“ segir Sigurdís Björg Jónasdóttir, náttúruvársérfræðingur. „Við biðjum fólk að vera enn þá með varann á og ekki vera með þunga hluti fyrir ofan rúm af því þessi hrina er enn þá í fullum gangi og maður veit aldrei hvað getur gerst.“ „Hversu stór gæti skjálftinn orðið? Það gæti komið skjálfti þarna að 7 stigum en það er mjög stórt og myndi hafa mikil áhrif. En sögulega hefur það gerst,“ sagði Sigurdís. Sigurdís hvetur fólk á svæðinu að tilkynna á vefnum vedur.is ef það finnur skjálfta og segir að Siglfirðingar hafi verið duglegir að láta vita sem sé afar gagnlegt fyrir Veðurstofuna. „Þetta eru brotahreyfingar á misgengi sem heitir Flateyjar-og Húsavíkurmisgengið þetta er partur af því að flekarnir eru að ganga í sundur,“ sagði Sigurdís Björg Jónasdóttir. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á Norðurlandi Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á norðurlandi nú klukkan 17:41 samkvæmt tölum hjá Veðurstofu Íslands eftir fyrstu yfirferð. 8. júlí 2020 18:00 Skjálftar fundust í Eyjafirði í gær Þrír stærri skjálftar urðu við mynni Eyjafjarðar í gær og varð sá stærsti klukkan 18:34 um 15 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá. Sá mældist 3,5 að stærð. 7. júlí 2020 07:13 Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. 3. júlí 2020 06:31 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fleiri fréttir Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Sjá meira
Veðurstofan varar enn við því að stór skjálfti allt upp að sjö stigum gæti riðið yfir við mynni Eyjafjarðar. Þrettán þúsund skjálftar hafa mælst á svæðinu síðan 19. júní og er þetta mesta skjálftahrina þar í 40 ár. Náttúruvásérfræðingur segir mikilvægt að fólk hafi varann á Þrír skjálftar af stærð 5-6 mældust á fyrstu dögum hrinunnar sem hefur verið kröftugust á tveimur stöðum við Siglufjörð. Sigurdís Björg Jónasdóttir er náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. „Staðan er sú að það er enn þá hrina í gangi. Það hafa um 300 skjálftar mælst á svæðinu um helgina en engir stórir skjálftar enn við vörum enn þá við stórum skjálfta. Það hafa yfir 13.000 skjálftar verið á svæðinu síðan hrinan hófst,“ segir Sigurdís Björg Jónasdóttir, náttúruvársérfræðingur. „Við biðjum fólk að vera enn þá með varann á og ekki vera með þunga hluti fyrir ofan rúm af því þessi hrina er enn þá í fullum gangi og maður veit aldrei hvað getur gerst.“ „Hversu stór gæti skjálftinn orðið? Það gæti komið skjálfti þarna að 7 stigum en það er mjög stórt og myndi hafa mikil áhrif. En sögulega hefur það gerst,“ sagði Sigurdís. Sigurdís hvetur fólk á svæðinu að tilkynna á vefnum vedur.is ef það finnur skjálfta og segir að Siglfirðingar hafi verið duglegir að láta vita sem sé afar gagnlegt fyrir Veðurstofuna. „Þetta eru brotahreyfingar á misgengi sem heitir Flateyjar-og Húsavíkurmisgengið þetta er partur af því að flekarnir eru að ganga í sundur,“ sagði Sigurdís Björg Jónasdóttir.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á Norðurlandi Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á norðurlandi nú klukkan 17:41 samkvæmt tölum hjá Veðurstofu Íslands eftir fyrstu yfirferð. 8. júlí 2020 18:00 Skjálftar fundust í Eyjafirði í gær Þrír stærri skjálftar urðu við mynni Eyjafjarðar í gær og varð sá stærsti klukkan 18:34 um 15 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá. Sá mældist 3,5 að stærð. 7. júlí 2020 07:13 Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. 3. júlí 2020 06:31 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fleiri fréttir Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Sjá meira
Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á Norðurlandi Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á norðurlandi nú klukkan 17:41 samkvæmt tölum hjá Veðurstofu Íslands eftir fyrstu yfirferð. 8. júlí 2020 18:00
Skjálftar fundust í Eyjafirði í gær Þrír stærri skjálftar urðu við mynni Eyjafjarðar í gær og varð sá stærsti klukkan 18:34 um 15 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá. Sá mældist 3,5 að stærð. 7. júlí 2020 07:13
Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. 3. júlí 2020 06:31