Hefna Blikar eina tapsins síns í næstum því tvö ár? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2020 13:58 Fylkiskonur hafa ekki enn tapað leik á árinu 2020. vísir/daníel Sex leikir fara fram í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Leikur Fylkis og Breiðabliks, sem hefst klukkan 20:00, verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þessi lið mættust einnig í Árbænum í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fyrra. Fylkiskonur unnu þá 1-0 sigur. Kristín Þóra Birgisdóttir skoraði eina mark leiksins skömmu fyrir hálfleik. Fylkir var eina íslenska liðið sem vann Blika á síðasta tímabili. Þrátt fyrir að hafa ekki orðið Íslandsmeistari tapaði Breiðablik ekki leik í Pepsi Max-deild kvenna. Liðið vann fimmtán af átján leikjum sínum og gerði þrjú jafntefli. Valur gerði enn betur, vann sextán leiki og gerði tvö jafntefli, og vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil síðan 2010. Bæði Breiðablik og Fylkir eru nýkomin úr sóttkví og þar leiðandi nýbyrjuð að æfa aftur. Bæði lið spiluðu síðast þriðjudaginn 23. júní. Breiðablik og Fylkir eru bæði ósigruð í Pepsi Max-deildinni í sumar. Blikar hafa unnið alla þrjá leiki sína með markatölunni 11-0. Fylkiskonur hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Meðal annarra leikja í kvöld má nefna að bikarmeistarar Selfoss sækja Stjörnuna heim. Þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í síðustu viku unnu Selfyssingar 1-4 sigur. Íslandsmeistarar Vals fá ÍBV í heimsókn klukkan 18:00. Valskonur unnu 1-3 sigur á Eyjakonum á Hásteinsvelli í síðustu viku. Þá mætast Þróttur og FH, nýliðarnir í Pepsi Max-deildinni, í annað sinn á fimm dögum. Á mánudaginn unnu Þróttarar 1-2 sigur á FH-ingum í Kaplakrika. Sextán liða úrslitunum lýkur á morgun með tveimur leikjum. Þór/KA fær Keflavík, topplið Lengjudeildarinnar, í heimsókn í beinni á Stöð 2 Sport og ÍA og Augnablik eigast við á Akranesi. Eftir leik Þórs/KA og Keflavíkur, klukkan 18:00, verður dregið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna Föstudagur 10. júlí Kl. 18:00 Valur - ÍBV Kl. 19:15 KR - Tindastóll Kl. 19:15 Þróttur - FH Kl. 19:15 Stjarnan - Selfoss Kl. 20:00 Fylkir - Breiðablik (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 20:15 Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Laugardagur 11. júlí Kl. 16:00 Þór/KA - Keflavík (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 16:15 ÍA - Augnablik Mjólkurbikarinn Fylkir Breiðablik Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Sex leikir fara fram í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Leikur Fylkis og Breiðabliks, sem hefst klukkan 20:00, verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þessi lið mættust einnig í Árbænum í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í fyrra. Fylkiskonur unnu þá 1-0 sigur. Kristín Þóra Birgisdóttir skoraði eina mark leiksins skömmu fyrir hálfleik. Fylkir var eina íslenska liðið sem vann Blika á síðasta tímabili. Þrátt fyrir að hafa ekki orðið Íslandsmeistari tapaði Breiðablik ekki leik í Pepsi Max-deild kvenna. Liðið vann fimmtán af átján leikjum sínum og gerði þrjú jafntefli. Valur gerði enn betur, vann sextán leiki og gerði tvö jafntefli, og vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil síðan 2010. Bæði Breiðablik og Fylkir eru nýkomin úr sóttkví og þar leiðandi nýbyrjuð að æfa aftur. Bæði lið spiluðu síðast þriðjudaginn 23. júní. Breiðablik og Fylkir eru bæði ósigruð í Pepsi Max-deildinni í sumar. Blikar hafa unnið alla þrjá leiki sína með markatölunni 11-0. Fylkiskonur hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Meðal annarra leikja í kvöld má nefna að bikarmeistarar Selfoss sækja Stjörnuna heim. Þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í síðustu viku unnu Selfyssingar 1-4 sigur. Íslandsmeistarar Vals fá ÍBV í heimsókn klukkan 18:00. Valskonur unnu 1-3 sigur á Eyjakonum á Hásteinsvelli í síðustu viku. Þá mætast Þróttur og FH, nýliðarnir í Pepsi Max-deildinni, í annað sinn á fimm dögum. Á mánudaginn unnu Þróttarar 1-2 sigur á FH-ingum í Kaplakrika. Sextán liða úrslitunum lýkur á morgun með tveimur leikjum. Þór/KA fær Keflavík, topplið Lengjudeildarinnar, í heimsókn í beinni á Stöð 2 Sport og ÍA og Augnablik eigast við á Akranesi. Eftir leik Þórs/KA og Keflavíkur, klukkan 18:00, verður dregið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni á Stöð 2 Sport og Vísi. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna Föstudagur 10. júlí Kl. 18:00 Valur - ÍBV Kl. 19:15 KR - Tindastóll Kl. 19:15 Þróttur - FH Kl. 19:15 Stjarnan - Selfoss Kl. 20:00 Fylkir - Breiðablik (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 20:15 Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Laugardagur 11. júlí Kl. 16:00 Þór/KA - Keflavík (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 16:15 ÍA - Augnablik
Föstudagur 10. júlí Kl. 18:00 Valur - ÍBV Kl. 19:15 KR - Tindastóll Kl. 19:15 Þróttur - FH Kl. 19:15 Stjarnan - Selfoss Kl. 20:00 Fylkir - Breiðablik (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 20:15 Haukar - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir Laugardagur 11. júlí Kl. 16:00 Þór/KA - Keflavík (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 16:15 ÍA - Augnablik
Mjólkurbikarinn Fylkir Breiðablik Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira