Sautján ára guttar björguðu HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2020 15:00 Valgeir Valgeirsson hefur skorað tvö mörk og lagt upp tvö í þremur leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. vísir/hag Valgeir Valgeirsson sannaði einn einu sinni mikilvægi sitt fyrir lið HK í jafnteflinu við Gróttu , 4-4, í Pepsi Max-deildinni á laugardaginn. Annar sautján ára strákur, Ari Sigurpálsson, lét einnig til sín taka og skoraði jöfnunarmark HK-inga þegar sjö mínútur voru til leiksloka. „Eins og við töluðum um í síðasta þætti er Valgeir mikilvægasti leikmaður HK, bæði í vörn og sókn. Hugarfarið hans smitar út frá sér,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Valgeir meiddist í sigrinum á KR, 0-3, og lék ekki næstu tvo leiki HK. Hann byrjaði svo á bekknum gegn Gróttu en Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, setti inn á þegar það stefndi í óefni hjá Kópavogsliðinu. „Þetta var væntanlega ekki eitthvað sem þeir lögðu upp með, að nota hann í þessum leik,“ sagði Davíð. Ari skoraði jöfnunarmarkið af miklu harðfylgi aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hann var þá fljótur að hugsa og tæklaði boltann inn. „Það er greinilega eitthvað við viðhorfið hjá þessum ungu leikmönnum í HK. Sjáðu markið hjá Ara. Þetta er greinilega svipað hugarfar og hjá félaga hans. Hann ætlar sér að gera hlutina, er grimmur og hikar ekki neitt,“ sagði Reynir Leósson. „Þetta er nákvæmlega sama tilfinning og maður fékk. Maður hugsaði bara: eiga þeir einn svona í viðbót. Þeir björguðu þeim. Valgeir lagði upp þriðja markið og Ari skoraði það fjórða. Það er allavega jákvætt fyrir þá, að vera með tvo unga og flotta stráka,“ sagði Davíð. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Valgeir og Ari komu HK til bjargar Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12 Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00 „Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30 „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 „Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Valgeir Valgeirsson sannaði einn einu sinni mikilvægi sitt fyrir lið HK í jafnteflinu við Gróttu , 4-4, í Pepsi Max-deildinni á laugardaginn. Annar sautján ára strákur, Ari Sigurpálsson, lét einnig til sín taka og skoraði jöfnunarmark HK-inga þegar sjö mínútur voru til leiksloka. „Eins og við töluðum um í síðasta þætti er Valgeir mikilvægasti leikmaður HK, bæði í vörn og sókn. Hugarfarið hans smitar út frá sér,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Valgeir meiddist í sigrinum á KR, 0-3, og lék ekki næstu tvo leiki HK. Hann byrjaði svo á bekknum gegn Gróttu en Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, setti inn á þegar það stefndi í óefni hjá Kópavogsliðinu. „Þetta var væntanlega ekki eitthvað sem þeir lögðu upp með, að nota hann í þessum leik,“ sagði Davíð. Ari skoraði jöfnunarmarkið af miklu harðfylgi aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hann var þá fljótur að hugsa og tæklaði boltann inn. „Það er greinilega eitthvað við viðhorfið hjá þessum ungu leikmönnum í HK. Sjáðu markið hjá Ara. Þetta er greinilega svipað hugarfar og hjá félaga hans. Hann ætlar sér að gera hlutina, er grimmur og hikar ekki neitt,“ sagði Reynir Leósson. „Þetta er nákvæmlega sama tilfinning og maður fékk. Maður hugsaði bara: eiga þeir einn svona í viðbót. Þeir björguðu þeim. Valgeir lagði upp þriðja markið og Ari skoraði það fjórða. Það er allavega jákvætt fyrir þá, að vera með tvo unga og flotta stráka,“ sagði Davíð. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Valgeir og Ari komu HK til bjargar
Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12 Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00 „Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30 „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 „Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
„Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30
Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12
Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00
„Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30
„Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45
„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn