Tesla tekur fram úr Toyota Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2020 22:53 Þetta er Tesla. EPA/ALEX PLAVEVSKI Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi heims. Tesla tekur þar með fram úr Toyota, þrátt fyrir að japanski bílaframleiðandinn framleiði þrjátíu sínnum fleiri bíla og sé með tíu sinnum hærri tekjur en Tesla. Hlutabréfaverð Tesla hefur farið hækkandi að undanförnu og náðum nýjum hæðum í dag þegar heildarvirði Tesla náði 209 milljörðum dollara eða um 29 þúsund milljörðum króna. Það er fjórum milljörðum dollara hærra en markaðsvirði Toyoyta. Virði hlutabréfa Tesla hafa hækkað um 160 prósent frá ásbyrjun og segir í frétt BBC að það sé til marks um að fjárfestar hafi mikla trú á framtíð rafdrifna bíla. Tesla sérhæfir sig í framleiðslu slíkra bíla. Tesla hefur hefur undanfarin ár tapað háum fjárhæðum en hefur skilað hagnaði síðustu þrjá ársfjórðunga. Árangur Tesla hefur meðal annars gert vart við sig hér á landi, en Tesla-bílar hafa að undanförnu verið þeir söluhæstu hér á landi. Tesla Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi heims. Tesla tekur þar með fram úr Toyota, þrátt fyrir að japanski bílaframleiðandinn framleiði þrjátíu sínnum fleiri bíla og sé með tíu sinnum hærri tekjur en Tesla. Hlutabréfaverð Tesla hefur farið hækkandi að undanförnu og náðum nýjum hæðum í dag þegar heildarvirði Tesla náði 209 milljörðum dollara eða um 29 þúsund milljörðum króna. Það er fjórum milljörðum dollara hærra en markaðsvirði Toyoyta. Virði hlutabréfa Tesla hafa hækkað um 160 prósent frá ásbyrjun og segir í frétt BBC að það sé til marks um að fjárfestar hafi mikla trú á framtíð rafdrifna bíla. Tesla sérhæfir sig í framleiðslu slíkra bíla. Tesla hefur hefur undanfarin ár tapað háum fjárhæðum en hefur skilað hagnaði síðustu þrjá ársfjórðunga. Árangur Tesla hefur meðal annars gert vart við sig hér á landi, en Tesla-bílar hafa að undanförnu verið þeir söluhæstu hér á landi.
Tesla Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira