Pepsi Max liðin í basli með Lengjudeildarliðin | Sjáðu öll mörkin úr Mjólkurbikarnum í gær Ísak Hallmundarson skrifar 26. júní 2020 18:19 Kristinn Steindórsson var hetja Breiðabliks í gærkvöld. VÍSIR/VILHELM Breiðablik og Víkingur Reykjavík komust áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í gær. Breiðablik lenti í smá basli með Lengjudeildarlið Keflavíkur á Kópavogsvelli. Staðan var 1-0 fyrir Blikum í hálfleik eftir að Stefán Ingi Sigurðarson kom þeim yfir. Keflvíkingar náðu að snúa taflinu við og komast í 2-1 og voru yfir þegar um 10 mínútur voru eftir. Kristinn Steindórsson var maðurinn sem tryggði Blikum endurkomusigur en hann skoraði tvö mörk, fyrst á 81. mínútu og síðan á 86. mínútu. Góður sigur hjá Breiðablik. Það var sannkallaður Víkingaslagur í Ólafsvík þegar Víkingur Ólafsvík tók á móti Víkingi Reykjavík. Ólsarar komust yfir rétt fyrir hálfleik og var staðan 1-0 fyrir Ólafsvík þar til í uppbótartíma. Helgi Guðjónsson jafnaði þá metin fyrir Reykvíkinga og að framlengingu lokinni var komið að vítakeppni. Leikar enduðu þannig að Víkingur R. tryggði sér 5-4 sigur í vítakeppni og eru þeir komnir í 16-liða úrslit eftir hetjulega baráttu Ólsara. Mörkin ásamt viðtölum má sjá í yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttur hér fyrir neðan. Klippa: Mjólkurbikar karla - Sportpakkinn á Vísi Mjólkurbikarinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Víkingur Ó. Keflavík ÍF Tengdar fréttir Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. 25. júní 2020 22:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Breiðablik og Víkingur Reykjavík komust áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í gær. Breiðablik lenti í smá basli með Lengjudeildarlið Keflavíkur á Kópavogsvelli. Staðan var 1-0 fyrir Blikum í hálfleik eftir að Stefán Ingi Sigurðarson kom þeim yfir. Keflvíkingar náðu að snúa taflinu við og komast í 2-1 og voru yfir þegar um 10 mínútur voru eftir. Kristinn Steindórsson var maðurinn sem tryggði Blikum endurkomusigur en hann skoraði tvö mörk, fyrst á 81. mínútu og síðan á 86. mínútu. Góður sigur hjá Breiðablik. Það var sannkallaður Víkingaslagur í Ólafsvík þegar Víkingur Ólafsvík tók á móti Víkingi Reykjavík. Ólsarar komust yfir rétt fyrir hálfleik og var staðan 1-0 fyrir Ólafsvík þar til í uppbótartíma. Helgi Guðjónsson jafnaði þá metin fyrir Reykvíkinga og að framlengingu lokinni var komið að vítakeppni. Leikar enduðu þannig að Víkingur R. tryggði sér 5-4 sigur í vítakeppni og eru þeir komnir í 16-liða úrslit eftir hetjulega baráttu Ólsara. Mörkin ásamt viðtölum má sjá í yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttur hér fyrir neðan. Klippa: Mjólkurbikar karla - Sportpakkinn á Vísi
Mjólkurbikarinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Víkingur Ó. Keflavík ÍF Tengdar fréttir Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. 25. júní 2020 22:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45
Dregið í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í kvöld 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gærkvöldi með tveimur dramatískum leikjum. Breiðablik vann Keflavík í fimm marka leik og ríkjandi meistarar í Víkingi Reykjavík höfðu betur í Ólafsvík í vítaspyrnukeppni. 26. júní 2020 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 3-2 | Kristinn hetja Blika Breiðablik komst í kvöld áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 3-2 sigri á Keflavík. Keflvíkingar voru 2-1 yfir þegar níu mínútur voru eftir. 25. júní 2020 22:00