Fimm kylfingar hættir við þátttöku um helgina Ísak Hallmundarson skrifar 25. júní 2020 15:30 Webb Simpson verður ekki með um helgina. VÍSIR/GETTY Fimm kylfingar hafa ákveðið að draga sig úr keppni á Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem fer fram um helgina. Brooks Koepka, sem er í fjórða sæti heimslistans, og Graeme McDowell hafa dregið sig úr keppni eftir að kylfusveinar þeirra greindust með Kórónuveiruna. Bróðir Brooks, Chae Koepka hefur einnig dregið sig úr mótinu og þá ætla Cameron Champ og Webb Simpson ekki að taka þátt heldur. Simpson sigraði RBC Heritage mótið síðustu helgi en dró sig úr keppni á Travelers eftir að fjölskyldumeðlimur hans greindist með veiruna. Þeir Rory McIlroy, Phil Mickelson og Bubba Watson munu þó allir taka þátt í mótinu sem hefst klukkan 19:00 í kvöld og er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Fimm kylfingar hafa ákveðið að draga sig úr keppni á Travelers-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem fer fram um helgina. Brooks Koepka, sem er í fjórða sæti heimslistans, og Graeme McDowell hafa dregið sig úr keppni eftir að kylfusveinar þeirra greindust með Kórónuveiruna. Bróðir Brooks, Chae Koepka hefur einnig dregið sig úr mótinu og þá ætla Cameron Champ og Webb Simpson ekki að taka þátt heldur. Simpson sigraði RBC Heritage mótið síðustu helgi en dró sig úr keppni á Travelers eftir að fjölskyldumeðlimur hans greindist með veiruna. Þeir Rory McIlroy, Phil Mickelson og Bubba Watson munu þó allir taka þátt í mótinu sem hefst klukkan 19:00 í kvöld og er sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira