Haraldur segir ekkert benda til að skjálftarnir tengist eldvirkni Kristján Már Unnarsson skrifar 21. júní 2020 20:49 Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur. Myndin er tekin í Berserkjahrauni utan við Stykkishólm, á æskuslóðum Haraldar, en þar stofnaði hann Eldfjallasafnið, sem hann veitir forstöðu. Stöð 2/Björn Sigurðsson. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir ekkert benda til að skjálftarnir núna út af Eyjafirði tengist eldvirkni. Þetta segir Haraldur í svari við fyrirspurn fréttastofu í tilefni þess að fyrir átta árum taldi Haraldur miklar líkur á að skjálftahrina undan Eyjafirði í október 2012 tengdist því að kvika væri að brjóta sér leið upp í setlög á botni Eyjafjarðaráls. „Skjálftavirknin í dag er á sprungukerfi sem tengist til austurs til Tjörness. Þetta er annað mesta skjálftasvæði landsins og tengt hliðrun á meginsprungukerfinu, frá Kolbeinseyjarhrygg til eystra gosbeltisins. Í Eyjafjarðarál verða skjálftarnir í skorpu sem er undir mjög þykkum lögum af seti. Ekkert bendir til að þetta sé tengt eldvirkni,“ sagði Haraldur í dag. Hér má sjá frétt Vísis fyrir átta árum um mat Haraldar á skjálftahrinunni sem þá var utan við mynni Eyjafjarðar: Mikla athygli vakti í eldgosinu í Holuhrauni árið 2014 þegar Haraldi tókst með mikilli nákvæmni í nóvember það ár að spá fyrir um goslok þremur mánuðum síðar. Sjá hér: Fjallað var um ævintýralegan lífsferil Haraldar í þættinum Um land allt á Stöð 2 fyrir fimm árum: Í seinni þættinum fylgdi Haraldur áhorfendum um leyndardóma Snæfellsness: Eldgos og jarðhræringar Stykkishólmur Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir ekkert benda til að skjálftarnir núna út af Eyjafirði tengist eldvirkni. Þetta segir Haraldur í svari við fyrirspurn fréttastofu í tilefni þess að fyrir átta árum taldi Haraldur miklar líkur á að skjálftahrina undan Eyjafirði í október 2012 tengdist því að kvika væri að brjóta sér leið upp í setlög á botni Eyjafjarðaráls. „Skjálftavirknin í dag er á sprungukerfi sem tengist til austurs til Tjörness. Þetta er annað mesta skjálftasvæði landsins og tengt hliðrun á meginsprungukerfinu, frá Kolbeinseyjarhrygg til eystra gosbeltisins. Í Eyjafjarðarál verða skjálftarnir í skorpu sem er undir mjög þykkum lögum af seti. Ekkert bendir til að þetta sé tengt eldvirkni,“ sagði Haraldur í dag. Hér má sjá frétt Vísis fyrir átta árum um mat Haraldar á skjálftahrinunni sem þá var utan við mynni Eyjafjarðar: Mikla athygli vakti í eldgosinu í Holuhrauni árið 2014 þegar Haraldi tókst með mikilli nákvæmni í nóvember það ár að spá fyrir um goslok þremur mánuðum síðar. Sjá hér: Fjallað var um ævintýralegan lífsferil Haraldar í þættinum Um land allt á Stöð 2 fyrir fimm árum: Í seinni þættinum fylgdi Haraldur áhorfendum um leyndardóma Snæfellsness:
Eldgos og jarðhræringar Stykkishólmur Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira