Malala Yousafzai lýkur námi við Oxford háskóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2020 17:28 Malala situr með fjölskyldu sinni fyrir framan köku sem fagnar útskrift hennar. Twitter Baráttukonan og Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai lauk í dag síðustu lokaprófunum við Oxford háskóla í Bretlandi þar sem hún hefur stundað nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Hún lýsti yfir ánægju sinni á Twitter í dag. Hin 22 ára gamla baráttukona, sem lifði það af að hafa verið skotin í höfuðið af vígamönnum Talíbana, skrifaði á Twitter: „Ég veit ekki hvað tekur við. Núna verður það Netflix, lestur og svefn.“ Hard to express my joy and gratitude right now as I completed my Philosophy, Politics and Economics degree at Oxford. I don t know what s ahead. For now, it will be Netflix, reading and sleep. pic.twitter.com/AUxN55cUAf— Malala (@Malala) June 19, 2020 Talíbanar beindu spjótum sínum að Malölu vegna þess að hún hafði talað opinberlega um það að stúlkur ættu rétt á því að hljóta menntun. Hún var skotin í höfuðið, hálsinn og öxlina þegar Talíbanar stöðvuðu skólarútu hennar þegar hún var á leiðinni heim. Eftir að hún hafði náð sér flutti hún og fjölskylda hennar til Birmingham á Bretlandi og árið 2014 varð hún yngsti verðlaunahafi friðarverðlauna Nóbels en hún var aðeins 17 ára gömul þegar hún hlaut þann heiður. Þremur árum síðar var henni boðið pláss í Oxford háskóla. Mannréttindi Bretland Pakistan Tengdar fréttir Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33 Malala snéri heim Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. 31. mars 2018 10:44 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Sjá meira
Baráttukonan og Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai lauk í dag síðustu lokaprófunum við Oxford háskóla í Bretlandi þar sem hún hefur stundað nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Hún lýsti yfir ánægju sinni á Twitter í dag. Hin 22 ára gamla baráttukona, sem lifði það af að hafa verið skotin í höfuðið af vígamönnum Talíbana, skrifaði á Twitter: „Ég veit ekki hvað tekur við. Núna verður það Netflix, lestur og svefn.“ Hard to express my joy and gratitude right now as I completed my Philosophy, Politics and Economics degree at Oxford. I don t know what s ahead. For now, it will be Netflix, reading and sleep. pic.twitter.com/AUxN55cUAf— Malala (@Malala) June 19, 2020 Talíbanar beindu spjótum sínum að Malölu vegna þess að hún hafði talað opinberlega um það að stúlkur ættu rétt á því að hljóta menntun. Hún var skotin í höfuðið, hálsinn og öxlina þegar Talíbanar stöðvuðu skólarútu hennar þegar hún var á leiðinni heim. Eftir að hún hafði náð sér flutti hún og fjölskylda hennar til Birmingham á Bretlandi og árið 2014 varð hún yngsti verðlaunahafi friðarverðlauna Nóbels en hún var aðeins 17 ára gömul þegar hún hlaut þann heiður. Þremur árum síðar var henni boðið pláss í Oxford háskóla.
Mannréttindi Bretland Pakistan Tengdar fréttir Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33 Malala snéri heim Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. 31. mars 2018 10:44 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Sjá meira
Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33
Malala snéri heim Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. 31. mars 2018 10:44
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent