Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2020 14:15 Magnaður Marcus Rashford sannfærði ríkisstjórnina um að halda áfram að fæða bágstödd börn í Bretlandi. EPA-EFE/PETER POWELL Svo virðist sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi óvænt skipt um skoðun er varðar matarmiða handa börnum í Bretlandi. Marcus Rashford og sá þrýstingur sem hann hefur sett á stjórnvöld virðist spila stóra rullu í ákvörðun forsætisráðherrans. In affecting such tangible and positive governmental change - and ensuring children won't go hungry - Rashford may be the most influential sports person for some time.It's a remarkable storyhttps://t.co/ijQXZ1UsHn— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) June 16, 2020 Fyrr í dag greindum við frá því að Rashford hefði safnað yfir 20 milljónum punda - þremur og hálfum milljarði króna til aðstoðar þeim sem minna mega sín. Þá hvatti hann stjórnvöld til að halda áfram að útdeila matarmiðum til þeirra sem þurfa á því að halda. Boris hefur nú óvænt skipt um skoðun og kemur fram í frétt Independent að ríkisstjórnin muni setja 120 milljónir punda í verkefnið. Rashford tjáði sig um málið í færslu á Twitter-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað skal segja. Sjáið hvað við getum áorkað þegar við stöndum saman. ÞETTA er England árið 2020.“ I don t even know what to say.Just look at what we can do when we come together, THIS is England in 2020.— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 16, 2020 Talið er að alls muni næstum ein og hálf milljón barna fá mat í gegnum aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar. Þegar skólahald hefst aftur í haust mun aðgerðinni vera formlega lokið en með þessu er reynt að koma til móts við þá foreldra sem neyðast til að treysta á skóla barna sinna til að gefa þeim að borða yfir daginn. Enski boltinn Fótbolti Bretland Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Svo virðist sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hafi óvænt skipt um skoðun er varðar matarmiða handa börnum í Bretlandi. Marcus Rashford og sá þrýstingur sem hann hefur sett á stjórnvöld virðist spila stóra rullu í ákvörðun forsætisráðherrans. In affecting such tangible and positive governmental change - and ensuring children won't go hungry - Rashford may be the most influential sports person for some time.It's a remarkable storyhttps://t.co/ijQXZ1UsHn— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) June 16, 2020 Fyrr í dag greindum við frá því að Rashford hefði safnað yfir 20 milljónum punda - þremur og hálfum milljarði króna til aðstoðar þeim sem minna mega sín. Þá hvatti hann stjórnvöld til að halda áfram að útdeila matarmiðum til þeirra sem þurfa á því að halda. Boris hefur nú óvænt skipt um skoðun og kemur fram í frétt Independent að ríkisstjórnin muni setja 120 milljónir punda í verkefnið. Rashford tjáði sig um málið í færslu á Twitter-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað skal segja. Sjáið hvað við getum áorkað þegar við stöndum saman. ÞETTA er England árið 2020.“ I don t even know what to say.Just look at what we can do when we come together, THIS is England in 2020.— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 16, 2020 Talið er að alls muni næstum ein og hálf milljón barna fá mat í gegnum aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar. Þegar skólahald hefst aftur í haust mun aðgerðinni vera formlega lokið en með þessu er reynt að koma til móts við þá foreldra sem neyðast til að treysta á skóla barna sinna til að gefa þeim að borða yfir daginn.
Enski boltinn Fótbolti Bretland Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira