Vara við miklu hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi í kvöld Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2020 08:05 Spákortið fyrir klukkan 14 eins og það leit út í morgun. Veðurstofan Veðurstofan segir að búast megi við staðbundnu hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi í kvöld og að í hviðum verði vindur allt að 30 metrar í sekúndu. Skilyrði fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind séu því varasöm. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að lægð sem sé að myndast og dýpka á vestanverðu Grænlandshafi muni dæla til okkar röku og hlýju loft næsta sólarhringinn með tilheyrandi sunnanátt og vætu. Á það sérstaklega við um landið vestanvert og sunnanvert í kvöld og á morgun. „Það hvessir seinnipartinn og í kvöld, víða strekkings suðaustanátt en þó má reikna með staðbundu hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi. Þessar aðstæður geta verið varasamar fyrir t.d. bíla með hjólhýsi eða tjaldvagna. Rólegra veður tekur síðan við á þriðjudag og útlit fyrir prýðisveður á öllu landinu á 17. júní.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðvestan 5-13 m/s með rigningu, einkum S-lands. Dregur úr úrkomu V-til með morgninum. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á þriðjudag: Suðvestlæg átt, 3-10, skýjað og smáskúrir, en bjart með köflum suðaustantil. Hiti 8 til 15 stig. Á miðvikudag (lýðveldisdagurinn): Suðlæg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt. Þokubakkar við N- og A-ströndina. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan. Á fimmtudag: Suðaustanátt, skýjað og smáskúrir sunnan- og vestanlands, en bjart með köflum norðaustanlands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á föstudag: Suðaustlæg átt og lítilsháttar væta SA-lands, en annars þurrt að kalla. Hiti breytist lítið. Á laugardag (sumarsólstöður): Útlit fyrir austlæga átt með lítilsháttar vætu og milt í veðri. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira
Veðurstofan segir að búast megi við staðbundnu hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi í kvöld og að í hviðum verði vindur allt að 30 metrar í sekúndu. Skilyrði fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind séu því varasöm. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að lægð sem sé að myndast og dýpka á vestanverðu Grænlandshafi muni dæla til okkar röku og hlýju loft næsta sólarhringinn með tilheyrandi sunnanátt og vætu. Á það sérstaklega við um landið vestanvert og sunnanvert í kvöld og á morgun. „Það hvessir seinnipartinn og í kvöld, víða strekkings suðaustanátt en þó má reikna með staðbundu hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi. Þessar aðstæður geta verið varasamar fyrir t.d. bíla með hjólhýsi eða tjaldvagna. Rólegra veður tekur síðan við á þriðjudag og útlit fyrir prýðisveður á öllu landinu á 17. júní.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðvestan 5-13 m/s með rigningu, einkum S-lands. Dregur úr úrkomu V-til með morgninum. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á þriðjudag: Suðvestlæg átt, 3-10, skýjað og smáskúrir, en bjart með köflum suðaustantil. Hiti 8 til 15 stig. Á miðvikudag (lýðveldisdagurinn): Suðlæg átt, 3-8 m/s, skýjað með köflum og þurrt. Þokubakkar við N- og A-ströndina. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan. Á fimmtudag: Suðaustanátt, skýjað og smáskúrir sunnan- og vestanlands, en bjart með köflum norðaustanlands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á föstudag: Suðaustlæg átt og lítilsháttar væta SA-lands, en annars þurrt að kalla. Hiti breytist lítið. Á laugardag (sumarsólstöður): Útlit fyrir austlæga átt með lítilsháttar vætu og milt í veðri.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Sjá meira