Spennandi barátta á toppnum á langþráðu PGA-móti Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2020 22:53 Justin Rose lék vel í dag. vísir/getty Englendingurinn Justin Rose og Bandaríkjamaðurinn Harold Varner III léku best þegar keppni á PGA-mótaröðinni hófst í dag að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Rose og Varner léku á sjö höggum undir pari á fyrsta keppnisdegi Charles Schwab Challenge. Þeir fengu sjö fugla hvor um sig en sluppu alveg við að leika yfir pari. Þéttur hópur fylgir á eftir þeim en þeir Jhonattan Vegas, Abraham Ancer, Collin Morikawa og Justin Thomas léku á -6 höggum hver, og þar á eftir koma níu kylfingar á -5 höggum. Keppni heldur áfram á morgun, í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, en mótinu lýkur á sunnudag. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Englendingurinn Justin Rose og Bandaríkjamaðurinn Harold Varner III léku best þegar keppni á PGA-mótaröðinni hófst í dag að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Rose og Varner léku á sjö höggum undir pari á fyrsta keppnisdegi Charles Schwab Challenge. Þeir fengu sjö fugla hvor um sig en sluppu alveg við að leika yfir pari. Þéttur hópur fylgir á eftir þeim en þeir Jhonattan Vegas, Abraham Ancer, Collin Morikawa og Justin Thomas léku á -6 höggum hver, og þar á eftir koma níu kylfingar á -5 höggum. Keppni heldur áfram á morgun, í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, en mótinu lýkur á sunnudag.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira