Fákur fór á bæjarrölt um Breiðholtið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2020 16:33 Fákurinn komst vonandi á leiðarenda eftir röltið. Aðsend Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. Hesturinn virðist hafa villst eitthvað af leið en ökumenn í bílunum í kring sýndu þessum umferðarfélaga sínum þó mikinn skilning og hann náði að forða sér af umferðareyju við götuna. Ekki er vitað hvort hesturinn hafi komist aftur heim en við vonum þó að ævintýri hans hafi ekki verið meiri þennan daginn. Ekki náðist samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu við gerð fréttarinnar svo ekki var hægt að spyrjast fyrir um örlög hestsins. Hestar Reykjavík Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið
Einhverjir vegfarendur hafa kannski rekið upp stór augu þegar hestur var á rölti um Stekkjarbakkann í Breiðholti síðdegis í gær. Hesturinn virðist hafa villst eitthvað af leið en ökumenn í bílunum í kring sýndu þessum umferðarfélaga sínum þó mikinn skilning og hann náði að forða sér af umferðareyju við götuna. Ekki er vitað hvort hesturinn hafi komist aftur heim en við vonum þó að ævintýri hans hafi ekki verið meiri þennan daginn. Ekki náðist samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu við gerð fréttarinnar svo ekki var hægt að spyrjast fyrir um örlög hestsins.
Hestar Reykjavík Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið