Það sem gerir sumarfríið þitt svo gott fyrir vinnuveitandann Rakel Sveinsdóttir skrifar 8. júní 2020 10:00 Að ferðast um Ísland er málið. Vísir/Getty Við erum vel flest með hugann við það hvað við ætlum að gera í sumar. Hvert á að fara? Hvað á að gera? Þrátt fyrir aukið atvinnuleysi ná vonandi sem flestir að njóta komandi sumarvikna og á vinnustöðum má strax sjá að hinn árlegi losarabragur liðsheildarinnar er hafinn: Já, sumarfríið er byrjað hjá mörgum! En þótt sumarfrí séu áunnin launaréttindi eru þau líka eitt það besta sem starfsfólk gerir fyrir vinnuveitandann. Það er ekki síst fyrir þær staðreyndir sem hér eru raktar: Þú mætir fílefld/ur til baka og framleiðnin þín eykst. Fríið er gott fyrir heilsuna þína og heilsuhraustur starfsmaður er góður fyrir vinnuveitandann. Gæðatími með fjölskyldu og vinum er ein besta leiðin til að losa okkur við streitu og álagseinkenni sem margir eru farnir að finna fyrir eftir veturinn. Þú upplifir eitthvað nýtt og eitthvað skemmtilegt, jafnvel eitthvað óvænt og fyrir vinnuveitandann er það bara af hinu góða: Þú opnar frekar augun fyrir áður óséðum tækifærum! Meðvitundin um það hversu mikilvægt jafnvægi einkalífs og vinnu eykst og það að kunna sem best á þetta jafnvægi, gerir þig að enn betri starfsmanni. Góðu ráðin Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira
Við erum vel flest með hugann við það hvað við ætlum að gera í sumar. Hvert á að fara? Hvað á að gera? Þrátt fyrir aukið atvinnuleysi ná vonandi sem flestir að njóta komandi sumarvikna og á vinnustöðum má strax sjá að hinn árlegi losarabragur liðsheildarinnar er hafinn: Já, sumarfríið er byrjað hjá mörgum! En þótt sumarfrí séu áunnin launaréttindi eru þau líka eitt það besta sem starfsfólk gerir fyrir vinnuveitandann. Það er ekki síst fyrir þær staðreyndir sem hér eru raktar: Þú mætir fílefld/ur til baka og framleiðnin þín eykst. Fríið er gott fyrir heilsuna þína og heilsuhraustur starfsmaður er góður fyrir vinnuveitandann. Gæðatími með fjölskyldu og vinum er ein besta leiðin til að losa okkur við streitu og álagseinkenni sem margir eru farnir að finna fyrir eftir veturinn. Þú upplifir eitthvað nýtt og eitthvað skemmtilegt, jafnvel eitthvað óvænt og fyrir vinnuveitandann er það bara af hinu góða: Þú opnar frekar augun fyrir áður óséðum tækifærum! Meðvitundin um það hversu mikilvægt jafnvægi einkalífs og vinnu eykst og það að kunna sem best á þetta jafnvægi, gerir þig að enn betri starfsmanni.
Góðu ráðin Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira