Liverpool og Manchester United standa við bakið á réttindabaráttu svartra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 23:00 Liverpool birti þessa mynd af leikmönnum sínum í dag. Vísir/Liverpool Ensku knattspyrnufélögin hafa bæði gefið það út að þau standi með þeim sem minna mega sín. Er þar verið að vitna í ástandið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd. Þá hafa ofurstjörnurnar Kylian Mbappé, Paul Pogba og Marcus Rashford allir tjáð sig á samfélagsmiðlum. Liverpool birti mynd á samfélagsmiðlum sínum í dag þar sem sjá má alla leikmenn liðsins „taka hné“ á miðjuhring Anfield, heimavallar liðsins. Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni gerði á sínum tíma slíkt hið sama til að vekja athygli á ofbeldi lögreglunnar í Bandaríkjunum í garð litaðs fólks. Hinn 31 árs gamli Kaepernick hefur ekki leikið í NFL-deildinni síðan árið 2016. Unity is strength. #BlackLivesMatter pic.twitter.com/sSu2sarAXa— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 1, 2020 Þá birti Manchester United eftirfarandi skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. Þau eru einföld en áhrifamikil. Sömu sögu má segja um myndina sem Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi og franska landsliðsins, birti á Twitter-aðgangi sínum. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) on Jun 1, 2020 at 9:30am PDT pic.twitter.com/95SoRjggxK— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 1, 2020 Að lokum birtu Pogba og Rashford, liðsfélagar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United, tilfinningaþrungin skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. #blacklivesmatter pic.twitter.com/LSEeQ61YRz— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 1, 2020 @PaulPogba pic.twitter.com/lM9sdlyA2T— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2020 „Ég vei tþið hafið ekki heyrt í mér í mér í nokkra daga. Hef ég verið að reyna að meðtaka það sem hefur átt sér stað. Á tíma þar sem ég hef beðið fólk um að koma saman, vinna saman og standa saman þá virðumst við vera tvístraðri en áður. Fólk er í sárum sínum og fólk þarf svör,“ segir Rashford á Twitter-síðu sinni. „Svört líf skipta máli, svört menning skiptir máli, svört samfélög skipta máli,“ segir hann einnig. „Síðustu daga hef ég hugsað hvernig ég eigi að tjá tilfinningar mínar með hvað gerðist í Minneapolis. Ég finn fyrir reiði, sorg, hatri og sársauka Ég finn til með George og öllu svörtu fólki sem verður fyrir barðinu á kynþáttahatri á hverjum degi. Sama hvort um er að ræða á fótboltavelli, í skóla eða vinnu, hvar sem er,“ segir Pogba til að mynda í færslu sinni. Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15 Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Ensku knattspyrnufélögin hafa bæði gefið það út að þau standi með þeim sem minna mega sín. Er þar verið að vitna í ástandið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd. Þá hafa ofurstjörnurnar Kylian Mbappé, Paul Pogba og Marcus Rashford allir tjáð sig á samfélagsmiðlum. Liverpool birti mynd á samfélagsmiðlum sínum í dag þar sem sjá má alla leikmenn liðsins „taka hné“ á miðjuhring Anfield, heimavallar liðsins. Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni gerði á sínum tíma slíkt hið sama til að vekja athygli á ofbeldi lögreglunnar í Bandaríkjunum í garð litaðs fólks. Hinn 31 árs gamli Kaepernick hefur ekki leikið í NFL-deildinni síðan árið 2016. Unity is strength. #BlackLivesMatter pic.twitter.com/sSu2sarAXa— Liverpool FC (at ) (@LFC) June 1, 2020 Þá birti Manchester United eftirfarandi skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. Þau eru einföld en áhrifamikil. Sömu sögu má segja um myndina sem Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi og franska landsliðsins, birti á Twitter-aðgangi sínum. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) on Jun 1, 2020 at 9:30am PDT pic.twitter.com/95SoRjggxK— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 1, 2020 Að lokum birtu Pogba og Rashford, liðsfélagar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United, tilfinningaþrungin skilaboð á samfélagsmiðlum sínum. #blacklivesmatter pic.twitter.com/LSEeQ61YRz— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 1, 2020 @PaulPogba pic.twitter.com/lM9sdlyA2T— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2020 „Ég vei tþið hafið ekki heyrt í mér í mér í nokkra daga. Hef ég verið að reyna að meðtaka það sem hefur átt sér stað. Á tíma þar sem ég hef beðið fólk um að koma saman, vinna saman og standa saman þá virðumst við vera tvístraðri en áður. Fólk er í sárum sínum og fólk þarf svör,“ segir Rashford á Twitter-síðu sinni. „Svört líf skipta máli, svört menning skiptir máli, svört samfélög skipta máli,“ segir hann einnig. „Síðustu daga hef ég hugsað hvernig ég eigi að tjá tilfinningar mínar með hvað gerðist í Minneapolis. Ég finn fyrir reiði, sorg, hatri og sársauka Ég finn til með George og öllu svörtu fólki sem verður fyrir barðinu á kynþáttahatri á hverjum degi. Sama hvort um er að ræða á fótboltavelli, í skóla eða vinnu, hvar sem er,“ segir Pogba til að mynda í færslu sinni.
Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15 Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Sancho segir fyrstu þrennuna súrsæta Sancho skoraði sína fyrstu þrennu í gær en segir augnablikið hafa verið súrsætt. 1. júní 2020 13:15
Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00
Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35
Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45