Manchester United framlengir lánssamning Ighalo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 11:45 Odion Ighalo fagnar ásamt Luke Shaw og Scott McTominay. vísir/getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur staðfest að Odion Ighalo verði áfram hjá félaginu þangað til í janúar á næsta ári. Sky Sports staðfesti þetta fyrir hádegi í dag en þetta hefur legið í loftinu síðustu daga. Enska félagið hefur einnig gefið út yfirlýsingu þar sem þeir staðfesta að Ighalo verði áfram í herbúðum liðsins. Official announcement on @IghaloJude #MUFC— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2020 Þá er talið að nígeríski framherjinn muni skrifa undir framlengingu á samningi sínum við Shanghai Shenhua til ársins 2024. Mun sá samningur gefa Ighalo 400 þúsund pund í vikulaun eða rúmlega 67 milljónir króna. Þetta þýðir að Ighalo mun missa af nær öllu tímabilinu í kínversku ofurdeildinni sem fer af stað nú í júní. Eftir að í ljós kom að leikmaðurinn myndi eflaust missa töluvert úr leiktíðinni sökum þess að hann er enn í Englandi og ekki víst að hann fengi landvistarleyfi í Kína strax sökum kórónufaraldursins ákvað Shanghai að framlengja lánsamning hans með því skilyrði að hann framlengi samning sinn við félagið. Ighalo á enn eftir að skora fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en hann er einkar vinsæll meðal stuðningsmanna liðsins, sérstaklega hér á landi. Happy new month Fams pic.twitter.com/vfuy2CVYPR— Odion Jude Ighalo (@ighalojude) June 1, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Verður Ighalo áfram í Manchester borg? Svo virðist sem Odion Ighalo verði áfram í herbúðum Manchester United allt þangað til í janúar á næsta ári. 31. maí 2020 15:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur staðfest að Odion Ighalo verði áfram hjá félaginu þangað til í janúar á næsta ári. Sky Sports staðfesti þetta fyrir hádegi í dag en þetta hefur legið í loftinu síðustu daga. Enska félagið hefur einnig gefið út yfirlýsingu þar sem þeir staðfesta að Ighalo verði áfram í herbúðum liðsins. Official announcement on @IghaloJude #MUFC— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2020 Þá er talið að nígeríski framherjinn muni skrifa undir framlengingu á samningi sínum við Shanghai Shenhua til ársins 2024. Mun sá samningur gefa Ighalo 400 þúsund pund í vikulaun eða rúmlega 67 milljónir króna. Þetta þýðir að Ighalo mun missa af nær öllu tímabilinu í kínversku ofurdeildinni sem fer af stað nú í júní. Eftir að í ljós kom að leikmaðurinn myndi eflaust missa töluvert úr leiktíðinni sökum þess að hann er enn í Englandi og ekki víst að hann fengi landvistarleyfi í Kína strax sökum kórónufaraldursins ákvað Shanghai að framlengja lánsamning hans með því skilyrði að hann framlengi samning sinn við félagið. Ighalo á enn eftir að skora fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en hann er einkar vinsæll meðal stuðningsmanna liðsins, sérstaklega hér á landi. Happy new month Fams pic.twitter.com/vfuy2CVYPR— Odion Jude Ighalo (@ighalojude) June 1, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Verður Ighalo áfram í Manchester borg? Svo virðist sem Odion Ighalo verði áfram í herbúðum Manchester United allt þangað til í janúar á næsta ári. 31. maí 2020 15:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Sjá meira
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00
Verður Ighalo áfram í Manchester borg? Svo virðist sem Odion Ighalo verði áfram í herbúðum Manchester United allt þangað til í janúar á næsta ári. 31. maí 2020 15:00