Sjáum ekki fyrr en í haust hvernig staðan verður Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. maí 2020 20:15 Unnur Sverrisdóttir, forstjóri VInnumálastofnunnar. Stöð 2 Fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar út bætur frá Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Forstjóri stofnunarinnar segir sautján fyrirtæki hafa tilkynnt um hópuppsagnir í maí en yfir eitt þúsund manns hafa misst vinnuna í þeim. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að atvinnuleysi sé nokkuð minna í maí en apríl. Í maí verði það 14,8% en í lok apríl var það 17,8%. Þá er útlit fyrir að það dragi frekar úr atvinnuleysi í júní þar sem færri fyrirtæki hyggjast nýta sér hlutastarfaleið stjórnvalda þá. „Það mun draga verulega úr atvinnuleysisprósentunni. Þannig ég býst við því að hún verði svona samtals í kringum 11% í júní. Samkomubanninu er náttúrulega nánast aflétt núna. Þannig að mjög mikið af fólki er komið aftur í sína vinnu,“ segir Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun bárust nokkrar hópuppsagnir í maí. „Það hafa borist hópuppsagnir núna frá 17 fyrirtækjum og það eru eitt þúsund tuttugu og sex einstaklingar sem að hafa fengið uppsagnarbréf.“ Unnur á von á að fólki á atvinnuleysisskrá fjölgi í ágúst. „Þá munu náttúrulega uppsagnirnar koma til framkvæmdar þannig. Þá er uppsagnarfrestinum lokið hjá þeim sem misstu vinnuna 1. maí og eru með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Við sjáum þetta ekki fyrr en í haust hvernig staðan verður.“ Unnur segir að um fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar atvinnuleysisbætur fyrir maí en tíma taki að greiða út bæturnar. „Það er orðin alveg átta vikna frestur frá því þú sækir um þar til þú getur búist við greiðslu á meðan að staðan er eins og hún er núna,“ segir Unnur. Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sjá meira
Fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar út bætur frá Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Forstjóri stofnunarinnar segir sautján fyrirtæki hafa tilkynnt um hópuppsagnir í maí en yfir eitt þúsund manns hafa misst vinnuna í þeim. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að atvinnuleysi sé nokkuð minna í maí en apríl. Í maí verði það 14,8% en í lok apríl var það 17,8%. Þá er útlit fyrir að það dragi frekar úr atvinnuleysi í júní þar sem færri fyrirtæki hyggjast nýta sér hlutastarfaleið stjórnvalda þá. „Það mun draga verulega úr atvinnuleysisprósentunni. Þannig ég býst við því að hún verði svona samtals í kringum 11% í júní. Samkomubanninu er náttúrulega nánast aflétt núna. Þannig að mjög mikið af fólki er komið aftur í sína vinnu,“ segir Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun bárust nokkrar hópuppsagnir í maí. „Það hafa borist hópuppsagnir núna frá 17 fyrirtækjum og það eru eitt þúsund tuttugu og sex einstaklingar sem að hafa fengið uppsagnarbréf.“ Unnur á von á að fólki á atvinnuleysisskrá fjölgi í ágúst. „Þá munu náttúrulega uppsagnirnar koma til framkvæmdar þannig. Þá er uppsagnarfrestinum lokið hjá þeim sem misstu vinnuna 1. maí og eru með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Við sjáum þetta ekki fyrr en í haust hvernig staðan verður.“ Unnur segir að um fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar atvinnuleysisbætur fyrir maí en tíma taki að greiða út bæturnar. „Það er orðin alveg átta vikna frestur frá því þú sækir um þar til þú getur búist við greiðslu á meðan að staðan er eins og hún er núna,“ segir Unnur.
Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir