Búnir að ná tökum á eldinum Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2020 09:53 Suðurhluti frystihússins er mikið brunninn. Vísir/Tryggvi Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum sem kviknaði í Hrísey í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir að verið sé að slökkva í síðustu glæðunum í rústunum sem hafa brunnið. Eldurinn geti þó alltaf blossað upp á nýjan leik. Eldurinn var tilkynntur um klukkan fimm í morgun. Tiltækt slökkvilið á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði var kallað til aðstoðar heimamanna auk lögreglu og björgunarsveitarmanna. „Það er enn töluverð mengun hérna í kring en það er ekki laus eldur lengur," sagði Ólafur í samtali við Vísi. „Við verðum hérna í einhverja klukkutíma áfram en það er komið í frágangsvinnu.“ Sjá einnig: Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Hér má glögglega sjá hve mikill eldur logaði í húsinu í morgun.Steinar Ólafsson Miklu púðri var varið í að verja nyrsta hluta gamla frystihússins og virðist sem það hafi tekist. Þar kviknaði ekki eldur en einhverjar reykskemmdir urðu þar og sömuleiðis barst þangað mikið sót. Ólafur segir húsið standa og það sé nokkuð heilt. Hann segir enn fremur að tekist hafi að bjarga íshúsinu hinu megin við götuna. Eldur barst í húsið og þar kviknaði eldur í turni hússins, þar sem skrifstofurými er. Eldur barst í þakskeggið þar en hann var svo slökktur. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun. Hrísey Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum sem kviknaði í Hrísey í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir að verið sé að slökkva í síðustu glæðunum í rústunum sem hafa brunnið. Eldurinn geti þó alltaf blossað upp á nýjan leik. Eldurinn var tilkynntur um klukkan fimm í morgun. Tiltækt slökkvilið á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði var kallað til aðstoðar heimamanna auk lögreglu og björgunarsveitarmanna. „Það er enn töluverð mengun hérna í kring en það er ekki laus eldur lengur," sagði Ólafur í samtali við Vísi. „Við verðum hérna í einhverja klukkutíma áfram en það er komið í frágangsvinnu.“ Sjá einnig: Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Hér má glögglega sjá hve mikill eldur logaði í húsinu í morgun.Steinar Ólafsson Miklu púðri var varið í að verja nyrsta hluta gamla frystihússins og virðist sem það hafi tekist. Þar kviknaði ekki eldur en einhverjar reykskemmdir urðu þar og sömuleiðis barst þangað mikið sót. Ólafur segir húsið standa og það sé nokkuð heilt. Hann segir enn fremur að tekist hafi að bjarga íshúsinu hinu megin við götuna. Eldur barst í húsið og þar kviknaði eldur í turni hússins, þar sem skrifstofurými er. Eldur barst í þakskeggið þar en hann var svo slökktur. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun.
Hrísey Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira