Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 28. maí 2020 08:00 Hér má sjá gamla frystihúsið upp úr klukkan átta í morgun. Vísir/Tryggvi Eldurinn sem kviknaði í frystihúsinu í Hrísey í morgun hefur borist yfir í annað fiskvinnsluhús á hafnarsvæðinu. Eldurinn, sem tilkynntur var um klukkan fimm, hefur þar að auki náð í nyrsta hluta frystishússins, sem slökkviliðsmenn hafa reynt að koma í veg fyrir í morgun. Mikinn reyk frá eldinum hefur lagt yfir byggðina í Hrísey og hefur einnig orðið vart um ammoníakleka. Tiltækt slökkvilið frá Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði hefur verið kallað á vettvang auk heimamanna, lögreglu og björgunarsveitarmanna. Hér má sjá aðstæður á vettvangi í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir eldinn vera að minnka í gamla frystihúsinu. Það hafi að mestu brunnið niður. Þá hafi eldurinn borist í þann hluta hússins sem þeir hafi reynt að verja. „Við erum að reyna að svæla brunann til að minnka mengun og freista þess að slökkva í þessum húsum hérna.“ Hann segir vindinn einnig hafa verið óhagstæðan í morgun. Hann hafi breyst reglulega og blásið reyk yfir mismunandi hluta byggðarinnar. Þegar ákvörðun hafi verið tekin um að rýma hluta húsa hafi reykurinn borist annað. Því hafi íbúar verið beðnir um að halda sig innandyra. Ólafur segir að um mikla varnarbaráttu hafi verið að ræða. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun. Flosi Þorleifsson tók þessar myndir af vettvangi. Slökkviliðsmenn frá Ólafsfirði á leið til Hríseyjar.Vísir/Tryggvi Reykurinn sést vel úr landi.Vísir/Tryggvi Vísir/Tryggvi Vísir/Tryggvi Hrísey Akureyri Dalvíkurbyggð Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
Eldurinn sem kviknaði í frystihúsinu í Hrísey í morgun hefur borist yfir í annað fiskvinnsluhús á hafnarsvæðinu. Eldurinn, sem tilkynntur var um klukkan fimm, hefur þar að auki náð í nyrsta hluta frystishússins, sem slökkviliðsmenn hafa reynt að koma í veg fyrir í morgun. Mikinn reyk frá eldinum hefur lagt yfir byggðina í Hrísey og hefur einnig orðið vart um ammoníakleka. Tiltækt slökkvilið frá Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði hefur verið kallað á vettvang auk heimamanna, lögreglu og björgunarsveitarmanna. Hér má sjá aðstæður á vettvangi í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir eldinn vera að minnka í gamla frystihúsinu. Það hafi að mestu brunnið niður. Þá hafi eldurinn borist í þann hluta hússins sem þeir hafi reynt að verja. „Við erum að reyna að svæla brunann til að minnka mengun og freista þess að slökkva í þessum húsum hérna.“ Hann segir vindinn einnig hafa verið óhagstæðan í morgun. Hann hafi breyst reglulega og blásið reyk yfir mismunandi hluta byggðarinnar. Þegar ákvörðun hafi verið tekin um að rýma hluta húsa hafi reykurinn borist annað. Því hafi íbúar verið beðnir um að halda sig innandyra. Ólafur segir að um mikla varnarbaráttu hafi verið að ræða. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun. Flosi Þorleifsson tók þessar myndir af vettvangi. Slökkviliðsmenn frá Ólafsfirði á leið til Hríseyjar.Vísir/Tryggvi Reykurinn sést vel úr landi.Vísir/Tryggvi Vísir/Tryggvi Vísir/Tryggvi
Hrísey Akureyri Dalvíkurbyggð Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira