Gamli Man. United maðurinn aðstoðar líklega gamla Liverpool manninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2020 15:00 Dirk Kuyt fagnar marki með Liverpool á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Alex Livesey Dirk Kuyt er sagður í hollenskum miðlum vera að taka við liði Feyenoord í sumar og yrði þetta hans fyrsta starf sem knattspyrnustjóri. Hann myndi þá fá sér til aðstoðar Svíann Henrik Larsson. Báðir eru þeir fyrrum leikmenn Feyenoord. Hollenska blaðið De Telegraaf hefur heimildir fyrir því að Feyenoord vilji fá nýjan mann í brúna í staðinn fyrir Dirk Advocaat. Advocaat er með samning út næsta tímabil en forráðamenn Feyenoord leita leiða til að færa Advocaat til í annað starf innan félagsins. Dirk Kuyt 'set to take charge at Feyenoord this summer with Henrik Larsson poised to be his assistant' https://t.co/sJ7Vpdv1zG— MailOnline Sport (@MailSport) May 26, 2020 Kuyt spilaði með Feyenoord í tveimur törnum, fyrst 2003 til 2006 og svo frá 2015 til 2017. Liverpool keypti hann frá Feyenoord í ágúst 2006. Henrik Larsson spilaði með Feyenoord frá 1993 til 1997. Henrik Larsson spilaði líka með Manchester United árið 2007 en er þekktari fyrir tíma sinn hjá Celtic og Barcelona. Dirk Kuyt er 39 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2017 eftir að hafa snúið aftur til Feyenoord. Kuyt spilaði reyndar nokkra leiki með Quick Boys í lok 2017-18 tímabilsins en þar byrjaði hann einmitt feril sinn í boltanum. Kuyt var á þeim tíma aðstoðarþjálfari Quick Boys og félagið vantaði framherja í lok móts. Dirk Kuyt is reportedly set to take on the top job at his former club https://t.co/JXCX8jW66f pic.twitter.com/IOKfyv9Ahc— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) May 26, 2020 Henrik Larsson hefur mun meiri reynslu af því að stýra fótboltaliðum en Dirk Kuyt. Larsson hefur þjálfað lið í Svíþjóð, bæði sem þjálfari og sem aðstoðarþjálfari. Hann var síðast hjá Helsingborgs IF. Dirk Kuyt hefur unnið fyrir Feyenoord undanfarið og væri í raun að fá stöðuhækkun. Hann hefur verið þjálfari nítján ára liðs félagsins. Það má búast við því að sóknarleikur Feyenoord ætti að vera í fínu lagi undir stjórn þeirra Dirk Kuyt og Henrik Larsson sem voru báðir mjög öflugir sóknarmenn. Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Dirk Kuyt er sagður í hollenskum miðlum vera að taka við liði Feyenoord í sumar og yrði þetta hans fyrsta starf sem knattspyrnustjóri. Hann myndi þá fá sér til aðstoðar Svíann Henrik Larsson. Báðir eru þeir fyrrum leikmenn Feyenoord. Hollenska blaðið De Telegraaf hefur heimildir fyrir því að Feyenoord vilji fá nýjan mann í brúna í staðinn fyrir Dirk Advocaat. Advocaat er með samning út næsta tímabil en forráðamenn Feyenoord leita leiða til að færa Advocaat til í annað starf innan félagsins. Dirk Kuyt 'set to take charge at Feyenoord this summer with Henrik Larsson poised to be his assistant' https://t.co/sJ7Vpdv1zG— MailOnline Sport (@MailSport) May 26, 2020 Kuyt spilaði með Feyenoord í tveimur törnum, fyrst 2003 til 2006 og svo frá 2015 til 2017. Liverpool keypti hann frá Feyenoord í ágúst 2006. Henrik Larsson spilaði með Feyenoord frá 1993 til 1997. Henrik Larsson spilaði líka með Manchester United árið 2007 en er þekktari fyrir tíma sinn hjá Celtic og Barcelona. Dirk Kuyt er 39 ára gamall og lagði skóna á hilluna árið 2017 eftir að hafa snúið aftur til Feyenoord. Kuyt spilaði reyndar nokkra leiki með Quick Boys í lok 2017-18 tímabilsins en þar byrjaði hann einmitt feril sinn í boltanum. Kuyt var á þeim tíma aðstoðarþjálfari Quick Boys og félagið vantaði framherja í lok móts. Dirk Kuyt is reportedly set to take on the top job at his former club https://t.co/JXCX8jW66f pic.twitter.com/IOKfyv9Ahc— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) May 26, 2020 Henrik Larsson hefur mun meiri reynslu af því að stýra fótboltaliðum en Dirk Kuyt. Larsson hefur þjálfað lið í Svíþjóð, bæði sem þjálfari og sem aðstoðarþjálfari. Hann var síðast hjá Helsingborgs IF. Dirk Kuyt hefur unnið fyrir Feyenoord undanfarið og væri í raun að fá stöðuhækkun. Hann hefur verið þjálfari nítján ára liðs félagsins. Það má búast við því að sóknarleikur Feyenoord ætti að vera í fínu lagi undir stjórn þeirra Dirk Kuyt og Henrik Larsson sem voru báðir mjög öflugir sóknarmenn.
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira