Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Andri Eysteinsson skrifar 17. apríl 2020 17:06 Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir áframhaldandi aukningu atvinnuleysis. Vísir/Hanna Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. Þetta kemur fram í yfirliti Vinnumálastofnunar yfir vinnumarkaðinn á Íslandi. Atvinnumarkaðurinn gjörbreyttist með þeim takmörkunum sem settar hafa verið á íslenskt samfélag vegna faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Fyrsta tilfellið greindist í lok febrúar og með tímanum breiddist veiran út um land allt með miklum áhrifum. Ferðaþjónustan og flugsamgöngur hafa einkum farið illa út úr faraldrinum en ferðalög til og frá landinu hafa nær alveg lagst af. Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunnar nýttu 5.200 fyrirtæki úrræði ríkisstjórnarinnar um minnkað starfshlutfall fyrir 24.400 einstaklinga í marsmánuði. Atvinnuleysi fór í 5,7% vegna almennra umsókna um atvinnuleysistryggingar og um 3,5% að auki vegna minnkaðs starfshlutfalls alls 9,2%. Telur Vinnumálastofnun að atvinnuleysi muni aukast mjög í apríl „þegar umsóknir um minnkað starfshlutfall koma fram af fullum þunga til viðbótar við allmikla aukningu almennra umsókna um atvinnuleysisbætur. Að auki er gert ráð fyrir að afskráningar verði í lágmarki í aprílmánuði sökum hins erfiða ástands á vinnumarkaði. Vinnumálastofnun gerir því ráð fyrir að atvinnuleysi muni vaxa í um 16,9% í aprílmánuði.“ Mest er atvinnuleysi á Suðurnesjum eða 14,1% minnst á Norðurlandi vestra 4,3%. Í Mýrdalshreppi mælist atvinnuleysi 21% en í Skútustaðahreppi 15%. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. Þetta kemur fram í yfirliti Vinnumálastofnunar yfir vinnumarkaðinn á Íslandi. Atvinnumarkaðurinn gjörbreyttist með þeim takmörkunum sem settar hafa verið á íslenskt samfélag vegna faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Fyrsta tilfellið greindist í lok febrúar og með tímanum breiddist veiran út um land allt með miklum áhrifum. Ferðaþjónustan og flugsamgöngur hafa einkum farið illa út úr faraldrinum en ferðalög til og frá landinu hafa nær alveg lagst af. Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunnar nýttu 5.200 fyrirtæki úrræði ríkisstjórnarinnar um minnkað starfshlutfall fyrir 24.400 einstaklinga í marsmánuði. Atvinnuleysi fór í 5,7% vegna almennra umsókna um atvinnuleysistryggingar og um 3,5% að auki vegna minnkaðs starfshlutfalls alls 9,2%. Telur Vinnumálastofnun að atvinnuleysi muni aukast mjög í apríl „þegar umsóknir um minnkað starfshlutfall koma fram af fullum þunga til viðbótar við allmikla aukningu almennra umsókna um atvinnuleysisbætur. Að auki er gert ráð fyrir að afskráningar verði í lágmarki í aprílmánuði sökum hins erfiða ástands á vinnumarkaði. Vinnumálastofnun gerir því ráð fyrir að atvinnuleysi muni vaxa í um 16,9% í aprílmánuði.“ Mest er atvinnuleysi á Suðurnesjum eða 14,1% minnst á Norðurlandi vestra 4,3%. Í Mýrdalshreppi mælist atvinnuleysi 21% en í Skútustaðahreppi 15%.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent