Lifði af flugslysið í Pakistan: „Ég heyrði bara öskrin“ Sylvía Hall skrifar 23. maí 2020 22:32 Farþegaþotan brotlenti í miðju íbúðahverfi í Karachi. Vísir/Getty Annar þeirra tveggja sem komst lífs af úr flugslysi í pakistönsku borginni Karachi í gær segist aðeins hafa séð eld eftir að vélin brotlendi. Muhammad Zubair komst lífs af með minniháttar áverka, en alls voru 99 um borð. Þegar vélin gerði aðra tilraun til lendingar klukkan 14:30 að staðartíma í gær brotlenti hún skömmu síðar. Flugstjórinn hafði tilkynnt flugumferðarstjórn um tæknilega bilun og aðeins nokkrum sekúndum fyrir slysið sagði hann báða hreyflana vera í ólagi. Á vef BBC er haft eftir Zubair að vélin hafi brotlent um það til tíu til fimmtán mínútum eftir fyrstu tilraun til lendingar. Enginn hefði áttað sig á því að vélin væri að brotlenda þar sem allt virtist vera í lagi. Þegar hann komst aftur til meðvitundar eftir brotlendinguna segist hann hafa heyrt öskur úr öllum áttum. „Börn og fullorðnir. Eina sem ég sá var eldur. Ég gat ekki séð neitt fólk – ég heyrði bara öskrin.“ Hann losaði sætisbelti sitt og sá svo ljós sem hann ákvað að fylgja. Hann þurfti svo að stökkva niður úr þriggja metra hæð til að komast úr flakinu. Ekki er vitað hver tildrög slyssins voru en flugmálayfirvöld rannsaka nú brotlendinguna. Flugriti vélarinnar fannst í dag og er hann til rannsóknar. Talið er að aðeins tveir hafi komist lífs af. Pakistan Tengdar fréttir Tugir fórust í flugslysinu í Pakistan Að minnsta kosti þrjátíu og sjö fórust og enn fleiri er saknað eftir að pakistönsk farþegaflugvél brotlenti í íbúðahverfi í borginni Karachi í dag. Þremur hefur verið bjargað enn sem komið er, tveimur farþegum og einum íbúa hverfisins. 22. maí 2020 18:00 Flugvél hrapaði á íbúðahverfi í Pakistan Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðasvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. 107 voru um borð. 22. maí 2020 10:27 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Annar þeirra tveggja sem komst lífs af úr flugslysi í pakistönsku borginni Karachi í gær segist aðeins hafa séð eld eftir að vélin brotlendi. Muhammad Zubair komst lífs af með minniháttar áverka, en alls voru 99 um borð. Þegar vélin gerði aðra tilraun til lendingar klukkan 14:30 að staðartíma í gær brotlenti hún skömmu síðar. Flugstjórinn hafði tilkynnt flugumferðarstjórn um tæknilega bilun og aðeins nokkrum sekúndum fyrir slysið sagði hann báða hreyflana vera í ólagi. Á vef BBC er haft eftir Zubair að vélin hafi brotlent um það til tíu til fimmtán mínútum eftir fyrstu tilraun til lendingar. Enginn hefði áttað sig á því að vélin væri að brotlenda þar sem allt virtist vera í lagi. Þegar hann komst aftur til meðvitundar eftir brotlendinguna segist hann hafa heyrt öskur úr öllum áttum. „Börn og fullorðnir. Eina sem ég sá var eldur. Ég gat ekki séð neitt fólk – ég heyrði bara öskrin.“ Hann losaði sætisbelti sitt og sá svo ljós sem hann ákvað að fylgja. Hann þurfti svo að stökkva niður úr þriggja metra hæð til að komast úr flakinu. Ekki er vitað hver tildrög slyssins voru en flugmálayfirvöld rannsaka nú brotlendinguna. Flugriti vélarinnar fannst í dag og er hann til rannsóknar. Talið er að aðeins tveir hafi komist lífs af.
Pakistan Tengdar fréttir Tugir fórust í flugslysinu í Pakistan Að minnsta kosti þrjátíu og sjö fórust og enn fleiri er saknað eftir að pakistönsk farþegaflugvél brotlenti í íbúðahverfi í borginni Karachi í dag. Þremur hefur verið bjargað enn sem komið er, tveimur farþegum og einum íbúa hverfisins. 22. maí 2020 18:00 Flugvél hrapaði á íbúðahverfi í Pakistan Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðasvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. 107 voru um borð. 22. maí 2020 10:27 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Tugir fórust í flugslysinu í Pakistan Að minnsta kosti þrjátíu og sjö fórust og enn fleiri er saknað eftir að pakistönsk farþegaflugvél brotlenti í íbúðahverfi í borginni Karachi í dag. Þremur hefur verið bjargað enn sem komið er, tveimur farþegum og einum íbúa hverfisins. 22. maí 2020 18:00
Flugvél hrapaði á íbúðahverfi í Pakistan Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðasvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. 107 voru um borð. 22. maí 2020 10:27