Dregur sig úr keppni á stóru pílukastsmóti vegna lélegrar nettengingar heima fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2020 14:00 Vandamál með nettenginguna heima hjá Gary Anderson eru ekki ný af nálinni. vísir/getty Skoski pílukastarinn Gary Anderson hefur dregið sig úr keppni á PDC Home Tour vegna slæmrar nettengingar heima hjá sér. Þrátt fyrir að keppni í flestum íþróttum liggi niðri vegna kórónuveirufaraldursins láta pílukastarar ekki deigan síga og hugsa í lausnum. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sérstakt mót, PDC Home Tour, þar sem bestu pílukastarar heims stíga á stokk. Mótið hefst í kvöld og stendur yfir í rúman mánuð. Framkvæmd PDC Home Tour er nokkuð óvenjuleg en keppendur eru heima í stofu og mætast í gegnum internetið ef svo má segja. Streymt verður beint frá mótinu á PDCTV. Anderson átti að taka þátt á mótinu en ekkert verður af þátttöku hans því nettengingin heima hjá Skotanum er svo léleg. Það er ekki nýtt vandamál. „Ég var klár í þetta en þegar við prófuðum nettenginguna var hún ekki nógu góð,“ sagði Anderson við The Sun. „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég á í vandræðum með að borga reikninga í heimabankanum sem er mjög pirrandi.“ Anderson, sem er 49 ára, varð heimsmeistari í pílukasti 2015 og 2016. Hann komst einnig í úrslit á HM 2011 og 2017. Á síðasta heimsmeistaramóti tapaði hann fyrir Nathan Aspinall í 4. umferð. Pílukast Tækni Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Sjá meira
Skoski pílukastarinn Gary Anderson hefur dregið sig úr keppni á PDC Home Tour vegna slæmrar nettengingar heima hjá sér. Þrátt fyrir að keppni í flestum íþróttum liggi niðri vegna kórónuveirufaraldursins láta pílukastarar ekki deigan síga og hugsa í lausnum. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sérstakt mót, PDC Home Tour, þar sem bestu pílukastarar heims stíga á stokk. Mótið hefst í kvöld og stendur yfir í rúman mánuð. Framkvæmd PDC Home Tour er nokkuð óvenjuleg en keppendur eru heima í stofu og mætast í gegnum internetið ef svo má segja. Streymt verður beint frá mótinu á PDCTV. Anderson átti að taka þátt á mótinu en ekkert verður af þátttöku hans því nettengingin heima hjá Skotanum er svo léleg. Það er ekki nýtt vandamál. „Ég var klár í þetta en þegar við prófuðum nettenginguna var hún ekki nógu góð,“ sagði Anderson við The Sun. „Þetta kom mér ekki á óvart. Ég á í vandræðum með að borga reikninga í heimabankanum sem er mjög pirrandi.“ Anderson, sem er 49 ára, varð heimsmeistari í pílukasti 2015 og 2016. Hann komst einnig í úrslit á HM 2011 og 2017. Á síðasta heimsmeistaramóti tapaði hann fyrir Nathan Aspinall í 4. umferð.
Pílukast Tækni Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Sjá meira