Saga Sig og Villi: „Listin flæðir yfir allt sem við gerum“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. maí 2020 10:59 Parið Saga Sig og Villi Naglbítur bjóða fólki á opna vinnustofu sína í dag frá kl. 14 til 16. Aðsend mynd Kærustuparið Saga Sig og Vilhelm Anton, betur þekktur sem Villi Naglbítur, bjóða fólki að koma á opna vinnustofu sína í dag frá kl. 14 til 16 þar sem fólk getur bæði skoðað og keypt verk þeirra. Saga Sig er þekkt fyrir að vera mikill fagurkeri með einstaklega smekklegan og lítríkan stíl. Undanfarin ár hefur hún starfað sem einn vinsælasti ljósmyndari landsins. Þegar hún var búsett í London fyrir átta árum síðan bætti hún myndlistinni inn í líf sitt, tók upp pensilinn og byrjaði að mála. Saga Sig byrjaði að mála fyrir átta árum síðan þegar hún var búsett i London. Aðsend mynd Við ákváðum að hafa einn auglýstan dag þar sem við höfum ekkert verið að taka á móti fólki vegna COVID-19. Ef fólk er áhugasamt og langar að heimsækja okkur getur það sent okkur skilaboð á Instagram til að fá staðsetningu. Saga er með mjög lítríkan og líflegan stíl eins og sést á verkum hennar. Hún segir formin úr náttúrunni og litasamsetningar hafa mikil áhrif á listsköpun sína.Aðsend mynd Villi hefur verið að teikna og mála í 30 ár og haldið þó nokkrar sýningar. Undanfarin ár segir hann þó tíma sínum hafa verið meira eytt í að gera tónlist, gefa út bækur, gera bíómyndir og spurningaþætti. Villi hefur verið að mála og teikna í 30 ár og málar hann abstrakt borgarmyndir.Aðsend mynd En hvernig kom það til að þið fenguð ykkur vinnustofu saman? „Vinur okkar lánaði okkur skrifstofurýmið sitt en hann býr erlendis og erum þakklát fyrir það enda höfum við eytt miklum tíma saman hérna síðustu tvo mánuði“, segir Villi. Abstrakt verk eftir Vilhelm AntonAðsend mynd Saga og Villi vilja koma því til skila að þó svo að fólk komist ekki í dag á auglýstum tíma þá geta áhugasamir alltaf haft samband og fengið að skoða. Þegar Saga er spurð hvort að þau séu samstíga í listinni svarar hún: Listin flæðir yfir allt sem við gerum og er hún bæði vinnan okkar og áhugamál. Makamál þakka þessu glæsilega pari kærlega fyrir spjallið en fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagramprófíla þeirra hér fyrir neðan. SAGA VILLI Málverk eftir Sögu.Aðsend mynd Málverk eftir Villa. Aðsend mynd Ástin og lífið Tengdar fréttir Meirhluti segir samkomubann hafa styrkt ástarsambandið Aðeins 13% lesenda segja samkomubannið hafa haft slæm eða mjög slæm áhrif á sambandið og rúmlega helmingur segir áhrifin góð eða mjög góð í könnun Makamála. 22. maí 2020 20:10 Íris og Lucas á CooCoo's Nest: „Við þóttumst vera rík einu sinni í mánuði“ „Við létum okkur dreyma um að opna saman stað alveg frá því að við kynntumst, þetta er ástríðan okkar beggja og það sem tengdi okkur frá upphafi.“ Þetta segir Íris Ann Sigurðardóttir annar eigandi veitingastaðanna The CooCoo's Nest og Luna Florens. 16. maí 2020 11:00 Uppáhalds rómantísku myndirnar: „Sæluhrollur, nostalgía og ástsýki“ Flest öll eigum við okkar uppáhalds rómantísku kvikmyndir sem við getum horft á aftur og aftur. Við höfðum samband við nokkra vel valda einstaklinga og fengum að heyra um þeirra uppáhalds rómantísku kvikmyndir. 21. maí 2020 12:32 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Makamál Ást er: Segja fjölmiðla minna þau á aldursmuninn Makamál Einhleypan: Vill hlæja með sálinni, hlusta með augunum og horfa með eyrunum Makamál Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál „Sætasti gaur sem ég þekki“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Kærustuparið Saga Sig og Vilhelm Anton, betur þekktur sem Villi Naglbítur, bjóða fólki að koma á opna vinnustofu sína í dag frá kl. 14 til 16 þar sem fólk getur bæði skoðað og keypt verk þeirra. Saga Sig er þekkt fyrir að vera mikill fagurkeri með einstaklega smekklegan og lítríkan stíl. Undanfarin ár hefur hún starfað sem einn vinsælasti ljósmyndari landsins. Þegar hún var búsett í London fyrir átta árum síðan bætti hún myndlistinni inn í líf sitt, tók upp pensilinn og byrjaði að mála. Saga Sig byrjaði að mála fyrir átta árum síðan þegar hún var búsett i London. Aðsend mynd Við ákváðum að hafa einn auglýstan dag þar sem við höfum ekkert verið að taka á móti fólki vegna COVID-19. Ef fólk er áhugasamt og langar að heimsækja okkur getur það sent okkur skilaboð á Instagram til að fá staðsetningu. Saga er með mjög lítríkan og líflegan stíl eins og sést á verkum hennar. Hún segir formin úr náttúrunni og litasamsetningar hafa mikil áhrif á listsköpun sína.Aðsend mynd Villi hefur verið að teikna og mála í 30 ár og haldið þó nokkrar sýningar. Undanfarin ár segir hann þó tíma sínum hafa verið meira eytt í að gera tónlist, gefa út bækur, gera bíómyndir og spurningaþætti. Villi hefur verið að mála og teikna í 30 ár og málar hann abstrakt borgarmyndir.Aðsend mynd En hvernig kom það til að þið fenguð ykkur vinnustofu saman? „Vinur okkar lánaði okkur skrifstofurýmið sitt en hann býr erlendis og erum þakklát fyrir það enda höfum við eytt miklum tíma saman hérna síðustu tvo mánuði“, segir Villi. Abstrakt verk eftir Vilhelm AntonAðsend mynd Saga og Villi vilja koma því til skila að þó svo að fólk komist ekki í dag á auglýstum tíma þá geta áhugasamir alltaf haft samband og fengið að skoða. Þegar Saga er spurð hvort að þau séu samstíga í listinni svarar hún: Listin flæðir yfir allt sem við gerum og er hún bæði vinnan okkar og áhugamál. Makamál þakka þessu glæsilega pari kærlega fyrir spjallið en fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagramprófíla þeirra hér fyrir neðan. SAGA VILLI Málverk eftir Sögu.Aðsend mynd Málverk eftir Villa. Aðsend mynd
Ástin og lífið Tengdar fréttir Meirhluti segir samkomubann hafa styrkt ástarsambandið Aðeins 13% lesenda segja samkomubannið hafa haft slæm eða mjög slæm áhrif á sambandið og rúmlega helmingur segir áhrifin góð eða mjög góð í könnun Makamála. 22. maí 2020 20:10 Íris og Lucas á CooCoo's Nest: „Við þóttumst vera rík einu sinni í mánuði“ „Við létum okkur dreyma um að opna saman stað alveg frá því að við kynntumst, þetta er ástríðan okkar beggja og það sem tengdi okkur frá upphafi.“ Þetta segir Íris Ann Sigurðardóttir annar eigandi veitingastaðanna The CooCoo's Nest og Luna Florens. 16. maí 2020 11:00 Uppáhalds rómantísku myndirnar: „Sæluhrollur, nostalgía og ástsýki“ Flest öll eigum við okkar uppáhalds rómantísku kvikmyndir sem við getum horft á aftur og aftur. Við höfðum samband við nokkra vel valda einstaklinga og fengum að heyra um þeirra uppáhalds rómantísku kvikmyndir. 21. maí 2020 12:32 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Makamál Ást er: Segja fjölmiðla minna þau á aldursmuninn Makamál Einhleypan: Vill hlæja með sálinni, hlusta með augunum og horfa með eyrunum Makamál Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík Makamál Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni Makamál „Sætasti gaur sem ég þekki“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Meirhluti segir samkomubann hafa styrkt ástarsambandið Aðeins 13% lesenda segja samkomubannið hafa haft slæm eða mjög slæm áhrif á sambandið og rúmlega helmingur segir áhrifin góð eða mjög góð í könnun Makamála. 22. maí 2020 20:10
Íris og Lucas á CooCoo's Nest: „Við þóttumst vera rík einu sinni í mánuði“ „Við létum okkur dreyma um að opna saman stað alveg frá því að við kynntumst, þetta er ástríðan okkar beggja og það sem tengdi okkur frá upphafi.“ Þetta segir Íris Ann Sigurðardóttir annar eigandi veitingastaðanna The CooCoo's Nest og Luna Florens. 16. maí 2020 11:00
Uppáhalds rómantísku myndirnar: „Sæluhrollur, nostalgía og ástsýki“ Flest öll eigum við okkar uppáhalds rómantísku kvikmyndir sem við getum horft á aftur og aftur. Við höfðum samband við nokkra vel valda einstaklinga og fengum að heyra um þeirra uppáhalds rómantísku kvikmyndir. 21. maí 2020 12:32