Flugvél hrapaði á íbúðahverfi í Pakistan Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2020 10:27 Vél PIA var af gerðinni Airbus A-320. EPA Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðarsvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. Frá þessu greinir pakistanska blaðið Dawn. Talsmaður PIA staðfestir að flugvél af gerðinni A-320 hafi hrapað og 107 hafi verið um borð - 99 farþegar og átta í áhöfn. Vélin, sem var með flugnúmerið PK 8303, var á leiðinni frá Lahore til Karachi á að hafa átt í vandræðum með lendingarbúnaðinn þegar slysið varð. Segja sjónarvottar að tvær eða þrjár tilraunir hafi verið gerðar til að lenda áður en hún hrapaði. View this post on Instagram BREAKING: A Pakistan International Airlines (PIA) aircraft has crashed in a residential area near the Karachi Airport. PIA spokesperson Abdul Sattar confirmed the crash and added that the flight, A-320, was carrying 90 passengers and was flying from Lahore to Karachi. Footage showed plumes of smoke rising from the site of the crash. Ambulances and rescue officials arrived at the scene to help residents. #DawnToday A post shared by Dawn Today (@dawn.today) on May 22, 2020 at 3:20am PDT Jinnah-flugvöllurinn er stærsti flugvöllur Pakistans og er að finna austur af stórborginni Karachi, Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá mikinn reyk yfir svæðinu þar sem vélin á að hafa hrapað. Gengur hverfið sem un ræðir undir nafninu Model Colony. View this post on Instagram BREAKING: PIA aircraft crashes in Model Colony near Jinnah international airport Karachi. Footage showed plumes of smoke rising from the site of the crash. Ambulances and rescue officials arrived at the scene to help residents. #DawnToday A post shared by Dawn Today (@dawn.today) on May 22, 2020 at 3:37am PDT The flight crashed near model town residential area. Witnesses say multiple homes destroyed. PK 303 was coming from Lahore to #Karachi. It reportedly crashed just before landing, cause unknown yet. CAA officials think survivors unlikely.@AJEnglish pic.twitter.com/j4JO9rce49— Osama Bin Javaid (@osamabinjavaid) May 22, 2020 Fréttir af flugi Pakistan Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Flugvél Pakistan International Airlines hefur hrapað til jarðar á íbúðarsvæði nærri Jinnah alþjóðaflugvellinum í Karachi. Frá þessu greinir pakistanska blaðið Dawn. Talsmaður PIA staðfestir að flugvél af gerðinni A-320 hafi hrapað og 107 hafi verið um borð - 99 farþegar og átta í áhöfn. Vélin, sem var með flugnúmerið PK 8303, var á leiðinni frá Lahore til Karachi á að hafa átt í vandræðum með lendingarbúnaðinn þegar slysið varð. Segja sjónarvottar að tvær eða þrjár tilraunir hafi verið gerðar til að lenda áður en hún hrapaði. View this post on Instagram BREAKING: A Pakistan International Airlines (PIA) aircraft has crashed in a residential area near the Karachi Airport. PIA spokesperson Abdul Sattar confirmed the crash and added that the flight, A-320, was carrying 90 passengers and was flying from Lahore to Karachi. Footage showed plumes of smoke rising from the site of the crash. Ambulances and rescue officials arrived at the scene to help residents. #DawnToday A post shared by Dawn Today (@dawn.today) on May 22, 2020 at 3:20am PDT Jinnah-flugvöllurinn er stærsti flugvöllur Pakistans og er að finna austur af stórborginni Karachi, Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá mikinn reyk yfir svæðinu þar sem vélin á að hafa hrapað. Gengur hverfið sem un ræðir undir nafninu Model Colony. View this post on Instagram BREAKING: PIA aircraft crashes in Model Colony near Jinnah international airport Karachi. Footage showed plumes of smoke rising from the site of the crash. Ambulances and rescue officials arrived at the scene to help residents. #DawnToday A post shared by Dawn Today (@dawn.today) on May 22, 2020 at 3:37am PDT The flight crashed near model town residential area. Witnesses say multiple homes destroyed. PK 303 was coming from Lahore to #Karachi. It reportedly crashed just before landing, cause unknown yet. CAA officials think survivors unlikely.@AJEnglish pic.twitter.com/j4JO9rce49— Osama Bin Javaid (@osamabinjavaid) May 22, 2020
Fréttir af flugi Pakistan Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent