„Ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 08:00 Tómas Ingi og Reynir voru í settinu á miðvikudagskvöldið. vísir/s2s Tómas Ingi Tómasson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna í sumar, segir að FH þurfi að fylla skarð leiðtoganna Péturs Viðarssonar og Davíðs Þórs Viðarssonar sem lögðu báðir skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. FH var eitt þeirra liða sem var til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans en Gummi, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson ræddu FH, Fjölni og Breiðablik í fyrsta upphitunarþætti Pepsi Max-markanna fyrir komandi tímabil. „Þegar maður rúllar yfir þetta þá finnst mér mestu særindin hjá FH að missa bæði Pétur og Davíð. Þetta eru miklir karakterar báðir tveir og ef liðinu gengur illa þá eru þetta menn sem geta rifið þá upp. Við eigum eftir að sjá hver tekur við því kefli,“ sagði Tómas Ingi og hélt áfram: „Kannski Baldur (innsk. blm. Sigurðsson). Ég veit það ekki, en það verður gaman að sjá hver tekur þetta hlutverk sem þessir tveir skilja eftir sig því það verður einhver að gera það. Það verður 100% að finna mann í það.“ Reynir Leósson bætti við að færri svona leikmenn væru að koma upp í íslenska fótboltanum nú til dags og þá tók Tómas Ingi aftur við boltanum. „Þú ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum, það er ekki bara svoleiðis. Annað hvort ertu fæddur með þessi gen í þér eða þú ert ekki með þetta. Auðvitað er hægt að ala það upp og styrkja þau en þú býrð þetta ekki til, ekki einu sinni í níu eða tíu ára krökkum.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Tómas Ingi og Dale Carnegie Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin FH Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna í sumar, segir að FH þurfi að fylla skarð leiðtoganna Péturs Viðarssonar og Davíðs Þórs Viðarssonar sem lögðu báðir skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. FH var eitt þeirra liða sem var til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans en Gummi, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson ræddu FH, Fjölni og Breiðablik í fyrsta upphitunarþætti Pepsi Max-markanna fyrir komandi tímabil. „Þegar maður rúllar yfir þetta þá finnst mér mestu særindin hjá FH að missa bæði Pétur og Davíð. Þetta eru miklir karakterar báðir tveir og ef liðinu gengur illa þá eru þetta menn sem geta rifið þá upp. Við eigum eftir að sjá hver tekur við því kefli,“ sagði Tómas Ingi og hélt áfram: „Kannski Baldur (innsk. blm. Sigurðsson). Ég veit það ekki, en það verður gaman að sjá hver tekur þetta hlutverk sem þessir tveir skilja eftir sig því það verður einhver að gera það. Það verður 100% að finna mann í það.“ Reynir Leósson bætti við að færri svona leikmenn væru að koma upp í íslenska fótboltanum nú til dags og þá tók Tómas Ingi aftur við boltanum. „Þú ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum, það er ekki bara svoleiðis. Annað hvort ertu fæddur með þessi gen í þér eða þú ert ekki með þetta. Auðvitað er hægt að ala það upp og styrkja þau en þú býrð þetta ekki til, ekki einu sinni í níu eða tíu ára krökkum.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Tómas Ingi og Dale Carnegie
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin FH Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira