Lögreglan sektar vegna nagladekkja Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. maí 2020 07:00 Lögreglubíll. vísir/pjetur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Facebook. Það er enn tími til aðgerða en það er um að gera að hafa hraðar hendur ef lesendur eru enn á nagladekkjum. Lögreglan vill því hvetja ökumenn til að klára að skipta af nagladekkjunum. Sektin nemur 20.000 kr. fyrir hvern hjólbarða eða 80.000 kr. fyrir fólksbíl. Sektum má beita frá 15. apríl en lögreglunni er veitt ákvörðunarvald um hvenær byrjað er að sekta vegna nagladekkja. Þar getur veðurfar og landshluti spilað stórt hlutverk. Lögreglumál Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Facebook. Það er enn tími til aðgerða en það er um að gera að hafa hraðar hendur ef lesendur eru enn á nagladekkjum. Lögreglan vill því hvetja ökumenn til að klára að skipta af nagladekkjunum. Sektin nemur 20.000 kr. fyrir hvern hjólbarða eða 80.000 kr. fyrir fólksbíl. Sektum má beita frá 15. apríl en lögreglunni er veitt ákvörðunarvald um hvenær byrjað er að sekta vegna nagladekkja. Þar getur veðurfar og landshluti spilað stórt hlutverk.
Lögreglumál Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent