Segir að ekki sé hægt að hefja leik fyrr en í lok júní Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 15:00 Stece Bruce er þungur á brún þessa dagana. EPA-EFE/ANDY RAIN Steve Bruce, þjálfari Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, telur ekki sniðugt að deildin hefjist að nýju um miðjan júní mánuð. Telur hann að liðin þurfi allavega tvær til þrjár vikur til viðbótar í undirbúning. Er hann annar þjálfari deildarinnar á skömmum tíma sem gagnrýnir hvenær deildin á að hefjast eftir að hafa verið frestað í mars síðastliðnum. Nigel Pearson, þjálfari Watford, telur að umhverfið í Englandi ekki nægilega öruggt til að hægt sé að byrja spila strax í júní. „Það þarf lengri tíma til að koma leikmönnum í almennilegt form. Annars emunu þeir ekki endast leikina og munu meiðast,“ sagði Bruce. Sky Sports greindi frá. „Við þurfum að minnsta kosti sex vikur til að undirbúa liðin. Ég sé ekki fram á að við getum byrjað að spila fyrr en í lok júní hið fyrsta.“ Níu umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni og óljóst er hvernig fyrirkomulagið verður þegar deildin fer aftur af stað. Ef hún fer aftur af stað þar að segja. Öruggt er að leikið verði fyrir luktum dyrum og mögulega þurfa leikmenn að gista á hótelum allan tímann. Þá er talað um að leika þrjá leiki á viku til að hægt sé að klára tímabilið sem fyrst. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30 Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30 Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30 Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Steve Bruce, þjálfari Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, telur ekki sniðugt að deildin hefjist að nýju um miðjan júní mánuð. Telur hann að liðin þurfi allavega tvær til þrjár vikur til viðbótar í undirbúning. Er hann annar þjálfari deildarinnar á skömmum tíma sem gagnrýnir hvenær deildin á að hefjast eftir að hafa verið frestað í mars síðastliðnum. Nigel Pearson, þjálfari Watford, telur að umhverfið í Englandi ekki nægilega öruggt til að hægt sé að byrja spila strax í júní. „Það þarf lengri tíma til að koma leikmönnum í almennilegt form. Annars emunu þeir ekki endast leikina og munu meiðast,“ sagði Bruce. Sky Sports greindi frá. „Við þurfum að minnsta kosti sex vikur til að undirbúa liðin. Ég sé ekki fram á að við getum byrjað að spila fyrr en í lok júní hið fyrsta.“ Níu umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni og óljóst er hvernig fyrirkomulagið verður þegar deildin fer aftur af stað. Ef hún fer aftur af stað þar að segja. Öruggt er að leikið verði fyrir luktum dyrum og mögulega þurfa leikmenn að gista á hótelum allan tímann. Þá er talað um að leika þrjá leiki á viku til að hægt sé að klára tímabilið sem fyrst.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30 Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30 Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30 Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30
Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30
Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30
Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45