Segir að ekki sé hægt að hefja leik fyrr en í lok júní Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 15:00 Stece Bruce er þungur á brún þessa dagana. EPA-EFE/ANDY RAIN Steve Bruce, þjálfari Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, telur ekki sniðugt að deildin hefjist að nýju um miðjan júní mánuð. Telur hann að liðin þurfi allavega tvær til þrjár vikur til viðbótar í undirbúning. Er hann annar þjálfari deildarinnar á skömmum tíma sem gagnrýnir hvenær deildin á að hefjast eftir að hafa verið frestað í mars síðastliðnum. Nigel Pearson, þjálfari Watford, telur að umhverfið í Englandi ekki nægilega öruggt til að hægt sé að byrja spila strax í júní. „Það þarf lengri tíma til að koma leikmönnum í almennilegt form. Annars emunu þeir ekki endast leikina og munu meiðast,“ sagði Bruce. Sky Sports greindi frá. „Við þurfum að minnsta kosti sex vikur til að undirbúa liðin. Ég sé ekki fram á að við getum byrjað að spila fyrr en í lok júní hið fyrsta.“ Níu umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni og óljóst er hvernig fyrirkomulagið verður þegar deildin fer aftur af stað. Ef hún fer aftur af stað þar að segja. Öruggt er að leikið verði fyrir luktum dyrum og mögulega þurfa leikmenn að gista á hótelum allan tímann. Þá er talað um að leika þrjá leiki á viku til að hægt sé að klára tímabilið sem fyrst. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30 Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30 Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30 Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Steve Bruce, þjálfari Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, telur ekki sniðugt að deildin hefjist að nýju um miðjan júní mánuð. Telur hann að liðin þurfi allavega tvær til þrjár vikur til viðbótar í undirbúning. Er hann annar þjálfari deildarinnar á skömmum tíma sem gagnrýnir hvenær deildin á að hefjast eftir að hafa verið frestað í mars síðastliðnum. Nigel Pearson, þjálfari Watford, telur að umhverfið í Englandi ekki nægilega öruggt til að hægt sé að byrja spila strax í júní. „Það þarf lengri tíma til að koma leikmönnum í almennilegt form. Annars emunu þeir ekki endast leikina og munu meiðast,“ sagði Bruce. Sky Sports greindi frá. „Við þurfum að minnsta kosti sex vikur til að undirbúa liðin. Ég sé ekki fram á að við getum byrjað að spila fyrr en í lok júní hið fyrsta.“ Níu umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni og óljóst er hvernig fyrirkomulagið verður þegar deildin fer aftur af stað. Ef hún fer aftur af stað þar að segja. Öruggt er að leikið verði fyrir luktum dyrum og mögulega þurfa leikmenn að gista á hótelum allan tímann. Þá er talað um að leika þrjá leiki á viku til að hægt sé að klára tímabilið sem fyrst.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30 Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30 Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30 Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. 17. maí 2020 13:30
Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. 17. maí 2020 12:30
Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. 17. maí 2020 10:30
Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. 17. maí 2020 09:45