Handteknir prinsar sagðir hafa skipulagt valdarán Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2020 20:23 Enginn getur lengur staðið í vegi Mohammed bin Salman. AP/Pavel Golovkin Þrír prinsar konungsfjölskyldunnar í Sádi-Arabíu sem hafa verið hadnteknir eru sakaðir um að hafa skipulagt valdarán þar í landi. Þeir hafi meðal annars leitað til Bandaríkjanna og annarra og leitað stuðnings. Líkur hafa þó verið leiddar að því að um valdatafl núverandi krónprins ríkisins sé að ræða. Um er að ræða þá Ahmed bin Abdulaziz, yngri og eini bróður konungs ríkisins, Mohammed bin Nayef, fyrrverandi krónprins og fyrrverandi innanríkisráðherra, og Nawaf bin Nayef, yngri bróður hans. Mohammed bin Salman (MbS), núverandi krónprins Sádi-Arabíu og raunverulegur stjórnandi ríkisins, hefur lagt mikið kapp á að tryggja stöðu sína frá því hann velti Mohammad bin Nayef úr sessi árið 2017. Seinna það ár lét hann handtaka fjölda meðlima konungsfjölskyldunnar fyrir spillingu og hélt þeim föngum um mánaða skeið á Ritz-Carlton hótelinu í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. Heimildarmenn Reuter fréttaveitunnar segja MbS nú vera kominn með tak á krúnunni. Nú geti enginn reynt að standa í vegi hans. Opinberlega hefur ekkert verið gefið út um fyrir hvað mennirnir voru handteknir eða hvar þeim sé haldið. Reuters segir þá þó hafa verið sakaða um landráð. Mohammed bin Salman var upprunalega hylltur víða um heim fyrir endurbætur í Sádi-Arabíu en það varði stutt. Síðan þá hafa ýmis hneykslismál varðandi hann litið dagsins ljóst og þá kannski sérstaklega morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi, sem sagður er hafa verið pyntaður og myrtur að skipan MbS. Sádi-Arabía Morðið á Khashoggi Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira
Þrír prinsar konungsfjölskyldunnar í Sádi-Arabíu sem hafa verið hadnteknir eru sakaðir um að hafa skipulagt valdarán þar í landi. Þeir hafi meðal annars leitað til Bandaríkjanna og annarra og leitað stuðnings. Líkur hafa þó verið leiddar að því að um valdatafl núverandi krónprins ríkisins sé að ræða. Um er að ræða þá Ahmed bin Abdulaziz, yngri og eini bróður konungs ríkisins, Mohammed bin Nayef, fyrrverandi krónprins og fyrrverandi innanríkisráðherra, og Nawaf bin Nayef, yngri bróður hans. Mohammed bin Salman (MbS), núverandi krónprins Sádi-Arabíu og raunverulegur stjórnandi ríkisins, hefur lagt mikið kapp á að tryggja stöðu sína frá því hann velti Mohammad bin Nayef úr sessi árið 2017. Seinna það ár lét hann handtaka fjölda meðlima konungsfjölskyldunnar fyrir spillingu og hélt þeim föngum um mánaða skeið á Ritz-Carlton hótelinu í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu. Heimildarmenn Reuter fréttaveitunnar segja MbS nú vera kominn með tak á krúnunni. Nú geti enginn reynt að standa í vegi hans. Opinberlega hefur ekkert verið gefið út um fyrir hvað mennirnir voru handteknir eða hvar þeim sé haldið. Reuters segir þá þó hafa verið sakaða um landráð. Mohammed bin Salman var upprunalega hylltur víða um heim fyrir endurbætur í Sádi-Arabíu en það varði stutt. Síðan þá hafa ýmis hneykslismál varðandi hann litið dagsins ljóst og þá kannski sérstaklega morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi, sem sagður er hafa verið pyntaður og myrtur að skipan MbS.
Sádi-Arabía Morðið á Khashoggi Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira