Facebook kaupir GIPHY Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2020 14:51 Stórt myndasafn GIPHY verður sameinað Instagram og öðrum öppum Facebook og mun fólk geta nálgast myndirnarb betur þar. EPA/Julien de Rosa Fyrirtækið Facebook er að kaupa GIPHY, síðuna þar sem fólk deilir svokölluðum GIF-um. Salan gengur í gegn í dag og er verðið fyrir GIPHY 400 milljónir dala. Stórt myndasafn GIPHY verður sameinað Instagram og öðrum öppum Facebook og mun fólk geta nálgast myndirnar þar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Faecbook. Þar segir að margir notendur Facebook viti þegar hvað GIPHY sé enda komi um helmingur allra notenda síðunnar í gegnum Facebook eða aðra miðla fyrirtækisins eins og Messenger og WhatsApp. Vishal Shah, einn yfirmanna Facebook, segir að kaupin muni hafa lítil áhrif á síðuna sjálfa. Fólk muni áfram geta hlaðið upp GIF-um að' vild. hann segir að fyrirtækið muni þar að auki verja meira fé til þróunar tækninnar og að auðveldara verði að að nálgast GIF í gegnum miðla Facebook. Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fyrirtækið Facebook er að kaupa GIPHY, síðuna þar sem fólk deilir svokölluðum GIF-um. Salan gengur í gegn í dag og er verðið fyrir GIPHY 400 milljónir dala. Stórt myndasafn GIPHY verður sameinað Instagram og öðrum öppum Facebook og mun fólk geta nálgast myndirnar þar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Faecbook. Þar segir að margir notendur Facebook viti þegar hvað GIPHY sé enda komi um helmingur allra notenda síðunnar í gegnum Facebook eða aðra miðla fyrirtækisins eins og Messenger og WhatsApp. Vishal Shah, einn yfirmanna Facebook, segir að kaupin muni hafa lítil áhrif á síðuna sjálfa. Fólk muni áfram geta hlaðið upp GIF-um að' vild. hann segir að fyrirtækið muni þar að auki verja meira fé til þróunar tækninnar og að auðveldara verði að að nálgast GIF í gegnum miðla Facebook.
Facebook Samfélagsmiðlar Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira