Rakitic: Er ekki kartöflupoki sem er hægt að gera hvað sem er við Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2020 09:00 Ivan Rakitic er ekki að hugsa sér til hreyfings. vísir/epa Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. Rakitic hefur unnið þrettán titla á tíma sínum hjá Barcelona og hann segir í nýju viðtali við Mundo Deportivo að það sé ekki hægt að gera hvað sem er við þennan 32 ára króatíska landsliðsmann. „Ég skil stöðuna en ég er ekki kartöflupoki sem þú getur gert hvað sem er við. Ég vil vera þar sem mér finnst ég vera hluti af einhverju, borið virðing fyrir mér og liðið þarfnast mín. Ég verð sá eini sem tek þessa ákvörðun, enginn annar,“ sagði Króatinn. Ivan Rakitic tells Barcelona 'I'm not a sack of potatoes' in response to disrespectful treatmenthttps://t.co/Kej1qy3mFw— Telegraph Football (@TeleFootball) April 13, 2020 Rakitic var fastamaður hjá Barca fyrir þessa leiktíð en með tilkomu Hollendingsins Frenkie de Jong hefur Rakitic einungis byrjað tíu leiki hjá Börsungum á þessari leiktíð en samningur hans rennur út sumarið 2021. „Síðasta ár var það besta af þeim sex sem ég hef verið hér og ég var ósáttur hvernig var farið með mig. Ég var hissa á því og skil það ekki. Úrslitin hafa ekki verið upp á sitt besta og ég hef ekki spilað mikið. Þess vegna var ég vonsvikinn. Þetta var skrýtinn fyrri helmingur á tímabilinu og var óþægilegur fyrir mig. Ég vonandi get klárað samninginn sinn.“ Börsungar voru á toppi spænsku deildarinnar áður en allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. Rakitic hefur unnið þrettán titla á tíma sínum hjá Barcelona og hann segir í nýju viðtali við Mundo Deportivo að það sé ekki hægt að gera hvað sem er við þennan 32 ára króatíska landsliðsmann. „Ég skil stöðuna en ég er ekki kartöflupoki sem þú getur gert hvað sem er við. Ég vil vera þar sem mér finnst ég vera hluti af einhverju, borið virðing fyrir mér og liðið þarfnast mín. Ég verð sá eini sem tek þessa ákvörðun, enginn annar,“ sagði Króatinn. Ivan Rakitic tells Barcelona 'I'm not a sack of potatoes' in response to disrespectful treatmenthttps://t.co/Kej1qy3mFw— Telegraph Football (@TeleFootball) April 13, 2020 Rakitic var fastamaður hjá Barca fyrir þessa leiktíð en með tilkomu Hollendingsins Frenkie de Jong hefur Rakitic einungis byrjað tíu leiki hjá Börsungum á þessari leiktíð en samningur hans rennur út sumarið 2021. „Síðasta ár var það besta af þeim sex sem ég hef verið hér og ég var ósáttur hvernig var farið með mig. Ég var hissa á því og skil það ekki. Úrslitin hafa ekki verið upp á sitt besta og ég hef ekki spilað mikið. Þess vegna var ég vonsvikinn. Þetta var skrýtinn fyrri helmingur á tímabilinu og var óþægilegur fyrir mig. Ég vonandi get klárað samninginn sinn.“ Börsungar voru á toppi spænsku deildarinnar áður en allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar.
Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira