ESB kemur sér saman um 500 milljarða aðgerðapakka Andri Eysteinsson skrifar 10. apríl 2020 09:41 Mário Centeno, fjármálaráðherra Portúgal og formaður Evruhópsins. Getty/Bloomberg Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komið sér saman um fimm hundruð milljarða evra aðgerðapakka vegna kórónuveirunnar. Fjármunum er ætlað að létta undir þeim ríkjum sem hafa orðið hvað verst úti vegna faraldurs kórónuveirunnar. BBC greinir frá. Formaður Evruhópsins, hóps fjármálaráðherra Evrópusambandsríkjanna, hinn portúgalski Mário Centeno, kynnti aðgerðapakkann eftir langar og strangar viðræður Evruhópsins í Brussel. Nokkur aðildarríki ESB höfðu kallað eftir aðgerðum samtalsins og voru það Ítalir og Frakkar sem gengu lengst en óskuðu ríkin eftir því að ESB ríkin deildu með sér skuldum ríkja vegna faraldursins. Önnur ríki höfðu sett sig upp á móti þeim tillögum og fengu þær hugmyndir að lokum ekki brautargengi. Þó að aðgerðapakkinn sem samþykktur var sé töluvert minni heldur en að Seðlabanki Evrópu hafði mælt með ríkir ánægja með samkomulagið. Lendingin var á 500 milljarða evra pakka en Seðlabankinn telur að ríkin þurfi allt að 1,5 billjón evra til þess að takast á við faraldurinn Fjármálaráðherra Frakklands, Bruno Le Maire, segir samkomulagið eitt það mikilvægasta í sögu Evrópusambandsins. „Evrópa hefur tekið ákvörðun og er tilbúin til að mæta vandanum af alvöru.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komið sér saman um fimm hundruð milljarða evra aðgerðapakka vegna kórónuveirunnar. Fjármunum er ætlað að létta undir þeim ríkjum sem hafa orðið hvað verst úti vegna faraldurs kórónuveirunnar. BBC greinir frá. Formaður Evruhópsins, hóps fjármálaráðherra Evrópusambandsríkjanna, hinn portúgalski Mário Centeno, kynnti aðgerðapakkann eftir langar og strangar viðræður Evruhópsins í Brussel. Nokkur aðildarríki ESB höfðu kallað eftir aðgerðum samtalsins og voru það Ítalir og Frakkar sem gengu lengst en óskuðu ríkin eftir því að ESB ríkin deildu með sér skuldum ríkja vegna faraldursins. Önnur ríki höfðu sett sig upp á móti þeim tillögum og fengu þær hugmyndir að lokum ekki brautargengi. Þó að aðgerðapakkinn sem samþykktur var sé töluvert minni heldur en að Seðlabanki Evrópu hafði mælt með ríkir ánægja með samkomulagið. Lendingin var á 500 milljarða evra pakka en Seðlabankinn telur að ríkin þurfi allt að 1,5 billjón evra til þess að takast á við faraldurinn Fjármálaráðherra Frakklands, Bruno Le Maire, segir samkomulagið eitt það mikilvægasta í sögu Evrópusambandsins. „Evrópa hefur tekið ákvörðun og er tilbúin til að mæta vandanum af alvöru.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira