Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2020 16:01 Tiger Woods fær ekki að verja Masterstitilinn sinn frá því í fyrra fyrr en í nóvember. EPA/MATTHEW CAVANAUGH Golfheimurinn hefur þurft að endurraða tímabilinu sínu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og nú er komið á hreint hvernig golfárið mun líta út þegar allt fer af stað í júnímánuði. Stærst frétt gærdagsins var vissulega sú að það yrði ekkert opna breska í fyrsta sinn síðan 1945 en í framhaldinu gáfu allir helstu þungavigtaraðilar í golfheiminum út sameiginlega yfirlýsingu um nýtt mótafyrirkomulag fyrir árið 2020. The 2020 Masters is moving to November in a completely overhauled golf schedule https://t.co/1cywEqsuJF— SB Nation (@SBNation) April 7, 2020 Augusta National Golf Club, European Tour, LPGA, PGA of America, PGA Tour, The Royal and Ancient og USGA hafa komið sér saman um hvernig golftímabilið mun líta út eftir breytingar. Mastersmótið átti að fara fram í apríl og vera fyrsta risamót ársins en verður nú það síðasta á árinu 2020 og fer fram 9. til 15. nóvember. A reminder of the revised 2020 Major schedule — The European Tour (@EuropeanTour) April 7, 2020 Opna bandaríska meistaramótið var fært frá júní fram til september og PGA meistaramótið sem átti að vera í maí fer fram í ágúst. Ryder bikarinn er hins vegar enn á sama tíma í september. Hér fyrir neðan má sjá hvernig golftímabilið 2020 lítur út núna: Alþjóða golftímabilið 2020: Júní 15-21: PGA Tour event 19-21: LPGA's Walmart NW Arkansas Championship 25-28: KPMG Women's PGA Championship Júlí 9-12: Marathon LPGA Classic 13-19: PGA Tour event 15-18: Dow Great Lakes Bay Invitational 27.-2.águst: PGA Tour event July 31-2.águst: 2ShopRite LPGA Classic Ágúst 3-9: PGA Championship 6-9: LPGA's The Evian Championship 10-16: Wyndham Championship 13-16: Aberdeen Standard Investments Ladies Scottish Open 17-23: The Northern Trust 20-23: AIG Women's British Open 24-30: BMW Championship 27-30: LPGA's UL International Crown 31-7.sept: Tour Championship September 3-6: CP Women's Open 10-13: LPGA's ANA Inspiration 14-20: U.S. Open 17-20: LPGA's Cambia Portland Classic 22-27: Ryder Cup 24-27: LPGA's Kia Classic Nóvember 9-15: Masters Tournament Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Opna breska PGA-meistaramótið Masters-mótið Opna bandaríska Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Golfheimurinn hefur þurft að endurraða tímabilinu sínu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og nú er komið á hreint hvernig golfárið mun líta út þegar allt fer af stað í júnímánuði. Stærst frétt gærdagsins var vissulega sú að það yrði ekkert opna breska í fyrsta sinn síðan 1945 en í framhaldinu gáfu allir helstu þungavigtaraðilar í golfheiminum út sameiginlega yfirlýsingu um nýtt mótafyrirkomulag fyrir árið 2020. The 2020 Masters is moving to November in a completely overhauled golf schedule https://t.co/1cywEqsuJF— SB Nation (@SBNation) April 7, 2020 Augusta National Golf Club, European Tour, LPGA, PGA of America, PGA Tour, The Royal and Ancient og USGA hafa komið sér saman um hvernig golftímabilið mun líta út eftir breytingar. Mastersmótið átti að fara fram í apríl og vera fyrsta risamót ársins en verður nú það síðasta á árinu 2020 og fer fram 9. til 15. nóvember. A reminder of the revised 2020 Major schedule — The European Tour (@EuropeanTour) April 7, 2020 Opna bandaríska meistaramótið var fært frá júní fram til september og PGA meistaramótið sem átti að vera í maí fer fram í ágúst. Ryder bikarinn er hins vegar enn á sama tíma í september. Hér fyrir neðan má sjá hvernig golftímabilið 2020 lítur út núna: Alþjóða golftímabilið 2020: Júní 15-21: PGA Tour event 19-21: LPGA's Walmart NW Arkansas Championship 25-28: KPMG Women's PGA Championship Júlí 9-12: Marathon LPGA Classic 13-19: PGA Tour event 15-18: Dow Great Lakes Bay Invitational 27.-2.águst: PGA Tour event July 31-2.águst: 2ShopRite LPGA Classic Ágúst 3-9: PGA Championship 6-9: LPGA's The Evian Championship 10-16: Wyndham Championship 13-16: Aberdeen Standard Investments Ladies Scottish Open 17-23: The Northern Trust 20-23: AIG Women's British Open 24-30: BMW Championship 27-30: LPGA's UL International Crown 31-7.sept: Tour Championship September 3-6: CP Women's Open 10-13: LPGA's ANA Inspiration 14-20: U.S. Open 17-20: LPGA's Cambia Portland Classic 22-27: Ryder Cup 24-27: LPGA's Kia Classic Nóvember 9-15: Masters Tournament
Alþjóða golftímabilið 2020: Júní 15-21: PGA Tour event 19-21: LPGA's Walmart NW Arkansas Championship 25-28: KPMG Women's PGA Championship Júlí 9-12: Marathon LPGA Classic 13-19: PGA Tour event 15-18: Dow Great Lakes Bay Invitational 27.-2.águst: PGA Tour event July 31-2.águst: 2ShopRite LPGA Classic Ágúst 3-9: PGA Championship 6-9: LPGA's The Evian Championship 10-16: Wyndham Championship 13-16: Aberdeen Standard Investments Ladies Scottish Open 17-23: The Northern Trust 20-23: AIG Women's British Open 24-30: BMW Championship 27-30: LPGA's UL International Crown 31-7.sept: Tour Championship September 3-6: CP Women's Open 10-13: LPGA's ANA Inspiration 14-20: U.S. Open 17-20: LPGA's Cambia Portland Classic 22-27: Ryder Cup 24-27: LPGA's Kia Classic Nóvember 9-15: Masters Tournament
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Opna breska PGA-meistaramótið Masters-mótið Opna bandaríska Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira