Líkir ástandinu við Pearl Harbor og 11. september Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. apríl 2020 07:49 Jerome Adams ræðir við blaðamenn í Hvíta húsinu. AP/Alex Brandon Grafalvarleg staða blasir nú við í Bandaríkjunum, sem færast sífellt nær hátindi kórónuveirufaraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna, Jerome Adams, líkti faraldrinum í gær við tvo af átakanlegustu viðburðum í sögu Bandaríkjanna, árásina á Pearl Harbor árið 1941 og árásina á Tvíburaturnana árið 2001. Adams lét ummælin falla í viðtali á sjónvarpsstöðinni NBC í gær. Hann sagði jafnframt að komandi vika yrði líklega erfiðasti og þungbærasti tími í lífi margra Bandaríkjamanna. Þá lagði hann áherslu á að til þess að hægja á faraldrinum og minnka þannig álag á heilbrigðiskerfið yrði öll þjóðin að leggjast á eitt. Búist er við því að tala látinna í Bandaríkjunum af völdum veirunnar hækki umtalsvert nú í vikinni. Staðfest smit eru nú orðin nær 340 þúsund í landinu, þau flestu á heimsvísu, og dauðsföll tæplega tíu þúsund. Alls eru tilfelli í heiminum nú orðin tæplega 1,3 milljónir og dauðsföll rétt tæplega 70 þúsund. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 5. apríl 2020 08:02 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Grafalvarleg staða blasir nú við í Bandaríkjunum, sem færast sífellt nær hátindi kórónuveirufaraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna, Jerome Adams, líkti faraldrinum í gær við tvo af átakanlegustu viðburðum í sögu Bandaríkjanna, árásina á Pearl Harbor árið 1941 og árásina á Tvíburaturnana árið 2001. Adams lét ummælin falla í viðtali á sjónvarpsstöðinni NBC í gær. Hann sagði jafnframt að komandi vika yrði líklega erfiðasti og þungbærasti tími í lífi margra Bandaríkjamanna. Þá lagði hann áherslu á að til þess að hægja á faraldrinum og minnka þannig álag á heilbrigðiskerfið yrði öll þjóðin að leggjast á eitt. Búist er við því að tala látinna í Bandaríkjunum af völdum veirunnar hækki umtalsvert nú í vikinni. Staðfest smit eru nú orðin nær 340 þúsund í landinu, þau flestu á heimsvísu, og dauðsföll tæplega tíu þúsund. Alls eru tilfelli í heiminum nú orðin tæplega 1,3 milljónir og dauðsföll rétt tæplega 70 þúsund.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 5. apríl 2020 08:02 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 5. apríl 2020 08:02