Líkir ástandinu við Pearl Harbor og 11. september Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. apríl 2020 07:49 Jerome Adams ræðir við blaðamenn í Hvíta húsinu. AP/Alex Brandon Grafalvarleg staða blasir nú við í Bandaríkjunum, sem færast sífellt nær hátindi kórónuveirufaraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna, Jerome Adams, líkti faraldrinum í gær við tvo af átakanlegustu viðburðum í sögu Bandaríkjanna, árásina á Pearl Harbor árið 1941 og árásina á Tvíburaturnana árið 2001. Adams lét ummælin falla í viðtali á sjónvarpsstöðinni NBC í gær. Hann sagði jafnframt að komandi vika yrði líklega erfiðasti og þungbærasti tími í lífi margra Bandaríkjamanna. Þá lagði hann áherslu á að til þess að hægja á faraldrinum og minnka þannig álag á heilbrigðiskerfið yrði öll þjóðin að leggjast á eitt. Búist er við því að tala látinna í Bandaríkjunum af völdum veirunnar hækki umtalsvert nú í vikinni. Staðfest smit eru nú orðin nær 340 þúsund í landinu, þau flestu á heimsvísu, og dauðsföll tæplega tíu þúsund. Alls eru tilfelli í heiminum nú orðin tæplega 1,3 milljónir og dauðsföll rétt tæplega 70 þúsund. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 5. apríl 2020 08:02 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Grafalvarleg staða blasir nú við í Bandaríkjunum, sem færast sífellt nær hátindi kórónuveirufaraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna, Jerome Adams, líkti faraldrinum í gær við tvo af átakanlegustu viðburðum í sögu Bandaríkjanna, árásina á Pearl Harbor árið 1941 og árásina á Tvíburaturnana árið 2001. Adams lét ummælin falla í viðtali á sjónvarpsstöðinni NBC í gær. Hann sagði jafnframt að komandi vika yrði líklega erfiðasti og þungbærasti tími í lífi margra Bandaríkjamanna. Þá lagði hann áherslu á að til þess að hægja á faraldrinum og minnka þannig álag á heilbrigðiskerfið yrði öll þjóðin að leggjast á eitt. Búist er við því að tala látinna í Bandaríkjunum af völdum veirunnar hækki umtalsvert nú í vikinni. Staðfest smit eru nú orðin nær 340 þúsund í landinu, þau flestu á heimsvísu, og dauðsföll tæplega tíu þúsund. Alls eru tilfelli í heiminum nú orðin tæplega 1,3 milljónir og dauðsföll rétt tæplega 70 þúsund.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 5. apríl 2020 08:02 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 5. apríl 2020 08:02