Evran kosti áfram 160 krónur á næsta ári Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. maí 2020 10:19 Seðlabankinn framkvæmir reglulega kannanir meðal stjórnenda á skuldabréfamarkaði. Hér ber að líta höfuðstöðvar Seðlabankans við Kalkofnsveg. Vísir/vilhelm Ekki er að vænta frekari sveifla á gengi krónunnar í ár gangi spár 28 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði eftir. Þeir áætla að krónan muni ekki vekjast að ráði á næstu misserum og að gengi evru gagnvart krónu verði 160 krónur eftir eitt ár. Gengi krónunnar hefur veikst gagnvart öllum helstu viðskiptamyntum samhliða kórónuveirufaraldri, samkomubanni og fækkun ferðamanna. Í upphafi árs fékkst ein evra fyrir 137 krónur en í dag þarf að reiða fram 158 krónur fyrir evruna. Seðlabanki Íslands kannaði hverjar væntingarnar eru um efnahagsþróun á næstunni meðal banka, lífeyrissjóða, verðbréfa- og fjárfestingarsjóða, verðbréfamiðlana og fyrirtækja með starfsleyfi til eignastýringar. Stýrivextir lækki en hækki svo aftur Stjórnendur þeirra segjast gera ráð fyrir verðbólga haldist við verðbólgumarkmið Seðlabankans til næstu tíu ára, hún verði á bilinu 2,2 til 2,5 prósent. Þeir eiga aukinheldur von á að stýrivextir lækki um 0,5 prósentur í sumar og verði þar af leiðandi 1,25 prósent á öðrum ársfjórðungi. Eftir tvö ár verði þó búið að hækka stýrivexti aftur í 1,75 prósent. Næstum 70 prósent aðspurðra töldu taumhald peningastefnunnar vera of þétt um þessar mundir, að sögn Seðlabankans. Nánar má fræðast um svör markaðsaðila á skuldabréfamarkaði hér. Íslenska krónan Efnahagsmál Seðlabankinn Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Ekki er að vænta frekari sveifla á gengi krónunnar í ár gangi spár 28 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði eftir. Þeir áætla að krónan muni ekki vekjast að ráði á næstu misserum og að gengi evru gagnvart krónu verði 160 krónur eftir eitt ár. Gengi krónunnar hefur veikst gagnvart öllum helstu viðskiptamyntum samhliða kórónuveirufaraldri, samkomubanni og fækkun ferðamanna. Í upphafi árs fékkst ein evra fyrir 137 krónur en í dag þarf að reiða fram 158 krónur fyrir evruna. Seðlabanki Íslands kannaði hverjar væntingarnar eru um efnahagsþróun á næstunni meðal banka, lífeyrissjóða, verðbréfa- og fjárfestingarsjóða, verðbréfamiðlana og fyrirtækja með starfsleyfi til eignastýringar. Stýrivextir lækki en hækki svo aftur Stjórnendur þeirra segjast gera ráð fyrir verðbólga haldist við verðbólgumarkmið Seðlabankans til næstu tíu ára, hún verði á bilinu 2,2 til 2,5 prósent. Þeir eiga aukinheldur von á að stýrivextir lækki um 0,5 prósentur í sumar og verði þar af leiðandi 1,25 prósent á öðrum ársfjórðungi. Eftir tvö ár verði þó búið að hækka stýrivexti aftur í 1,75 prósent. Næstum 70 prósent aðspurðra töldu taumhald peningastefnunnar vera of þétt um þessar mundir, að sögn Seðlabankans. Nánar má fræðast um svör markaðsaðila á skuldabréfamarkaði hér.
Íslenska krónan Efnahagsmál Seðlabankinn Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira