Mun UEFA drepa Englandsdrauminn í dag? Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2020 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney í baráttunni á EM 2016 en þeir urðu svo samherjar hjá Everton. vísir/getty UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. Einn af þeim hlutum sem verða ræddir á fundinum í dag er meðal annars Þjóðadeildin. Þar átti Ísland að vera í riðli með Danmörku, Englandi og Belgíu. Riðill sem margir stuðningsmenn og væntanlega leikmenn voru spenntir fyrir en sá draumur gæti verið úti. Forráðamenn UEFA hafa viðrað þá hugmynd að setja þyrfti Þjóðadeildina á ís þetta árið til þess að koma öllum Evrópuleikjum; til að mynda Meistaradeildinni og undankeppni fyrir EM 2021 á dagskrána. Uefa has a meeting with all 55 national associations today. Will Nations League be scrapped? Club stuff on Champions League to follow in ExCo later in month. New dates and, as revealed in last week s column, qualifiers could be scrapped https://t.co/1bpelU0Fy8— John Cross (@johncrossmirror) May 11, 2020 Það er ekki bara Þjóðadeildin sem verður til umræðu í dag því þar verður einnig rætt um Meistaradeildina sem að öllum líkindum klárast í ágúst miðað við nýjustu tíðindi. UEFA hefur óskað eftir því að fá plön frá öllum deildum hvað þau ætli að gera með deildirnar heima fyrir, í síðasta lagi 25. maí, svo sambandið geti ákveðið hvað verður um Evrópukeppnirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvað kemur út úr fundinum í dag en reikna má með að Guðni Bergsson formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ muni sitja fundinn sem fer að sjálfsögðu fram í gegnum veraldarvefinn. UEFA Þjóðadeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. Einn af þeim hlutum sem verða ræddir á fundinum í dag er meðal annars Þjóðadeildin. Þar átti Ísland að vera í riðli með Danmörku, Englandi og Belgíu. Riðill sem margir stuðningsmenn og væntanlega leikmenn voru spenntir fyrir en sá draumur gæti verið úti. Forráðamenn UEFA hafa viðrað þá hugmynd að setja þyrfti Þjóðadeildina á ís þetta árið til þess að koma öllum Evrópuleikjum; til að mynda Meistaradeildinni og undankeppni fyrir EM 2021 á dagskrána. Uefa has a meeting with all 55 national associations today. Will Nations League be scrapped? Club stuff on Champions League to follow in ExCo later in month. New dates and, as revealed in last week s column, qualifiers could be scrapped https://t.co/1bpelU0Fy8— John Cross (@johncrossmirror) May 11, 2020 Það er ekki bara Þjóðadeildin sem verður til umræðu í dag því þar verður einnig rætt um Meistaradeildina sem að öllum líkindum klárast í ágúst miðað við nýjustu tíðindi. UEFA hefur óskað eftir því að fá plön frá öllum deildum hvað þau ætli að gera með deildirnar heima fyrir, í síðasta lagi 25. maí, svo sambandið geti ákveðið hvað verður um Evrópukeppnirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvað kemur út úr fundinum í dag en reikna má með að Guðni Bergsson formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ muni sitja fundinn sem fer að sjálfsögðu fram í gegnum veraldarvefinn.
UEFA Þjóðadeild UEFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira